Vísbending #6 - Blómaferningur 6 Kornblomst

Hér er 6. vísbendingin fyrir Mystery Blanket CAL – með auðveldum leiðbeiningum skref fyrir skref – allir geta verið með! Þú finnur einnig 2 kennslumyndbönd neðst sem geta hjálpað þér!

Heklið 5 ll með heklunál nr 3,0 með turkos.

Tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll.

UMFERÐ 1: Heklið 1 st = 3 ll.

UMFERÐ 1: Heklið 1 st í ll-hringinn, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st til viðbótar í sama hring alveg eins.

UMFERÐ 1: Dragið endann í gegnum allar 3 l á heklunálinni.

UMFERÐ 1: Heklið 3 ll.

UMFERÐ 1: Heklið 1 st-hóp – Lesið ST-HÓPUR.

ST-HÓPUR:

Heklið 1 st í ll-hringinn, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 2 st í sama hring alveg eins.

UMFERÐ 1: Dragið bandið í gegnum allar 4 l á heklunálinni.

Útskýring á allri UMFERÐ 1:

UMFERÐ 1: Heklið alla umf þannig: * 1 st-hópur – lesið ST-HÓPUR – (1. st = 3 ll), 3 ll *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum og endið með 1 kl í toppinn á fyrsta st-hóp í umf – LESIÐ LITASKIPTI = 6 st-hópar með 3 ll á milli hverra. Klippið frá.

ST-HÓPUR:

Heklið 1 st í ll-hringinn, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 2 st í sama hring alveg eins, dragið bandið í gegnum allar 4 l á heklunálinni

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

UMFERÐ 2: Skiptið yfir í ópalgrænt. Heklið 1 kl í fyrsta ll-bogann.

UMFERÐ 2: Heklið 4 hst um fyrsta ll-bogann (1 hst = 2 ll).

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu, 2 ll.

UMFERÐ 2: Heklið 1 hst í fyrsta hst, 2 hst í hvern af næstu 3 hst.

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu, 2 ll.

UMFERÐ 2: Brettu blaðinu að þér, 4 hst um sama ll-boga.

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu, 2 ll.

UMFERÐ 2: Heklið 1 hst í fyrsta hst, 2 hst í hvern af næstu 3 hst.

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu, 2 ll (= 2 blöð um sama ll-boga).

UMFERÐ 2: Heklið 4 hst um næsta ll-boga.

Útskýring á allri UMFERÐ 2:

UMFERÐ 2: Skiptið yfir í ópalgrænt. Heklið 1 kl í fyrsta ll-boga, * 4 hst um fyrsta/næsta ll-boga (1. hst = 2 ll), snúið stykkinu, 2 ll, 1 hst í fyrsta hst, 2 hst í hvern af næstu 3 hst, snúið stykkinu, 2 ll, (brettu blaðinu að þér) 4 hst um sama ll-boga, snúið stykkinu, 2 ll, 1 hst í fyrsta hst, 2 hst í hvern af næstu 3 hst, snúið stykkinu, 2 ll *, endurtakið frá *-* í hvern ll-boga í umf og endið með 1 kl í fyrstu kl í byrjun umf – LESIÐ LITASKIPTI = 12 blöð um 6 ll-boga. Klippið frá.

Blómið er nú tilbúið og ferningur heklaður.

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt. Snúið stykkinu og frá röngu er heklað: 1 kl um toppinn á fyrsta st-hóp frá 1. umf á blómi.

UMFERÐ 1: Heklið 4 ll, 1 kl í toppinn á næsta st-hóp frá 1. umf á blómi.

Útskýring á allri UMFERÐ 1:

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt. Snúið stykkinu og frá röngu er heklað þannig: 1 kl í toppinn á fyrsta st-hóp frá 1. umf á blómi, * 4 ll, 1 kl í toppinn á næsta st-hóp frá 1. umf á blómi *, endurtakið frá *-* yfir alla umf og endið með 1 kl í fyrstu kl í umf = 6 ll-bogar.

UMFERÐ 2: Snúið stykkinu. Frá réttu er hekluð 1 kl í fyrsta ll-boga, 3 ll (= 1 st), 3 st í sama ll-boga, * (2 st, 2 ll, 4 st) í næsta ll-boga, (4 st, 2 ll, 2 st) í næsta ll-boga *, st í næsta ll-boga endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 32 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 3: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn yfir alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 48 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 4: 3 ll (= 1 st), heklið 1 st í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (2 st, 2 ll, 2 st) í hvert horn yfir alla umf og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 64 st, 4 ll-bogar.

UMFERÐ 5: 1 ll (= 1 fl), hoppið yfir 1 st, heklið 1 fl í hvern st að 2 ll-boga í hverju horni, heklið (1 fl, 1 hst, 1 fl) í hvert horn yfir alla umf. Endið með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf = 72 fl og 4 hst yfir allan ferninginn. Klippið frá.

Bakhlið:

Tilbúið!

Nú er eitt Kornblomst tilbúið, mál ca 9,5 x 9,5 cm.

Festið alla enda og heklið alls 5 ferninga með blómum alveg eins eða með litum að eigin ósk.

Kennslumyndband

Athugasemdir (14)

Manata wrote:

Etape terminée,très facile grace aux explications très claires, merci!

27.05.2016 - 08:45

José wrote:

Ik kom bij alle vierkantjes uit op 9 cm. Wat ik ook probeer. Alleen bij de eerste clue die een extra Tour stokjes heeft tov de andere vierkantjes ( de anderen hebben vasten als laatste Tour)kom ik op 9,5 cm uit. Ik haak niet vast of strak. Enig idee hoe dat kan of is dat geen probleem? Hoor graag!

11.05.2016 - 23:31

DROPS Design answered:

Hoi José. Je kon proberen met een dikkere haaknaald om de juiste maat te krijgen. Maar het is niet echt een groot probleem bij deze deken, hij wordt alleen een beetje kleiner.

12.05.2016 - 10:07

Lidy wrote:

Mijn vierkantjes zijn de juiste maat, ik heb alleen gekozen voor drops nr. 6 - naturel i.p.n. drops nr. 7 - wit. Hier had ik extra bollen voor besteld, omdat de looplengte korter is. Maar omdat ik niet weet hoeveel "wit" er nog komt, ben ik bang dat ik toch niet genoeg heb!

09.05.2016 - 15:38

DROPS Design answered:

Hoi Lidy. Ja, dat is goed mogelijk. Heb je deze formule gebruikt bij het uitrekenen? Ik zou in ieder geval een aantal bollen bijbestellen.

10.05.2016 - 11:05

Lidy wrote:

Mijn witte katoen is bijna op, klopt dit?

09.05.2016 - 10:08

DROPS Design answered:

Hoi Lidy. Nee, dat zou niet moeten kloppen. Is jouw vierkantje ongeveer 9.5 x 9.5 cm. Je gebruikt ongeveer 5 gr wit per vierkant.

09.05.2016 - 10:37

Myriam wrote:

Buenos días, estoy acabando la pista 5 y me he dado cuenta de que ya he gastado 2 ovillos completos del color base (blanco). Tanto el peso como la medida de mis cuadrados es el correcto según las bases, ¿con los 5 que indicaba tendré suficiente para acabar o voy a necesitar alguno más? Gracias

04.05.2016 - 22:28

DROPS Design answered:

Hola Myriam, terminando la pista 6 tienes que haber gastado aprox 190 gr totales de material, si es así vas bien. Siempre depende un poco de la tensión con la que trabajas. Procura adaptarte a las indicaciones (unos 6 gr por cuadrado).

17.05.2016 - 09:18

Kirsten wrote:

I skriver man starter med farven turkis. Er det ikke lys turkis, der menes?

04.05.2016 - 18:50

DROPS Design answered:

Hej Kirsten, Vi har hæklet i turkis. God fornøjelse!

06.05.2016 - 10:02

Daniela Massari wrote:

Questo cal è divertentissimo, inoltre mi ispira a creare nuove piastrelle

03.05.2016 - 19:22

Susanna Caroli wrote:

Siete fantastici!!! le lezioni di uncinetto per questa coperta sono perfette sia per spiegazioni che per idea originale di abbinamento con fiori anche in 3D io le sto usando anche come composizioni floreali

03.05.2016 - 16:13

Alida wrote:

I think something is wrong with the first tutorial video. It just shows a static picture of the final flower. The second video, for the "square" part works fine

03.05.2016 - 16:13

DROPS Design answered:

Dear Alida, there might have happen anything wrong, but it's working now. Happy crocheting!

03.05.2016 - 18:04

Susy wrote:

Queste lezioni di uncinetto e questi fiori sono meravigliose. io mi sto sbozzarrendo, oltre alla coperta come viene presentata i fiori li sto realizzando anche come composizione usando del filo in cotone e seta grazie per tutte le idee che mi date!!! non cambiate mai siete tutti fantastici!!!

03.05.2016 - 16:08

Susy wrote:

Queste lezioni di uncinetto e questi fiori sono meravigliose. io mi sto sbozzarrendo, oltre alla coperta come viene presentata i fiori li sto realizzando anche come composizione usando del filo in cotone e seta grazie per tutte le idee che mi date!!! non cambiate mai siete tutti fantastici!!!

03.05.2016 - 16:08

Tina wrote:

Kann es sein, dass in der Anleitung bei der ersten Stäbchengruppe ein Stäbchen (Bild 4 & 5) fehlt? Vielen Dank für eine weitere wunderschöne Blume :D

03.05.2016 - 13:57

Dawn wrote:

Where is the US instructions?

03.05.2016 - 11:46

DROPS Design answered:

You can find this new clue, as well as the previous ones and all the info you need to join here

03.05.2016 - 13:22

Cristina wrote:

Hola! El primer color con el que tejemos es el turquesa más claro o el más oscuro? En las fotos no se aprecia muy bien. Gracias!

03.05.2016 - 10:51

DROPS Design answered:

Cristina, si te fijas en los materiales hay un color llamado turquesa y otro llamado turquesa claro. Debes usar el que se llama turquesa.

03.05.2016 - 15:47

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.