Vísbending #15 - 7. Kantur – fallegur litatónn í grænu

Endalokin nálgast hjá okkur með teppið góða og með nýja kantinum þá kemur fallegur litatónn með 5 umferðum með smáum lykkjum. Góða skemmtun!

UMFERÐ 1

Skiptið yfir í ópalgrænt (nr. 17), lesið – HEKLLEIÐBEININGAR-1, Heklið 1 ll (= 1. l), * 1 fl um/í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf.

Í hornin er heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.

Endið umf með 1 fl í næstu l og 1 kl í 1. l frá byrjun umf, lesið LITASKIPTI.

= 424 fl og 420 ll í umf (= 121 fl og 120 ll á hvorri langhlið, 91 fl og 90 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

HEKLLEIÐBEININGAR-1: Ekki hekla of fast í umf með 1 fl + 1 ll.

Heklið * 1 fl um/í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf.

= ll
= fl


Í hornin er heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.

= ll
= fl


Endið umf með 1 fl í næstu l og 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

= fl
= kl

UMFERÐ 2:

Skiptið yfir í turkos (nr. 18), heklið 1 ll (= 1. fl). Heklið eins og í umferð 1, en heklið fl um ll og ll yfir fl, lesið LITASKIPTI = 428 fl og 424 ll í umf (= 122 fl og 121 ll á hvorri langhlið, 92 fl og 91 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum. Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

Heklið fl um ll og ll yfir fl.

= ll
= fl


Í hornin eru heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 3:

Skiptið yfir í ljós turkos (nr. 19), heklið 1 ll (= 1. l). Heklið eins og umferð 1, en heklið fl um ll og ll yfir fl, lesið LITASKIPTI = 432 fl og 428 ll í umf (= 123 fl og 122 ll á hvorri langhlið, 93 fl og 92 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum. Endið umf með 1 fl, í næstu l og 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

Heklið fl um ll og ll yfir fl.

= ll
= fl


Í hornin eru heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.

= ll
= fl


Endið umf með 1 fl í næstu l og 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

= fl
= kl

UMFERÐ 4

Skiptið yfir í turkos (nr. 18), heklið 1 ll (= 1. fl). Heklið eins og umferð 1, en heklið fl um ll og ll yfir fl, lesið LITASKIPTI = 436 fl og 432 ll í umf (= 124 fl og 123 ll á hvorri langhlið, 94 fl og 93 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum. Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

Heklið fl um ll og ll yfir fl.

= ll
= fl


Í hornin eru heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 5:

Skiptið yfir í ópalgrænt (nr. 17), heklið 1 ll (= 1. l). Heklið eins og umferð 1, en heklið fl um ll og ll yfir fl. Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf, jafnframt er skipt yfir í turkos (nr. 18), lesið LITASKIPTI = 440 fl og 436 ll í umf (= 125 fl og 124 ll á hvorri langhlið, 95 fl og 94 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum.

Klippið frá hvíta bandið (nr. 01) og ljós turkos (nr. 19) og festið enda.

Heklið fl um ll og ll yfir fl.

= ll
= fl


Í hornin er heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.

= kl

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Athugasemdir (7)

Adam wrote:

Tout simplement divin comme Kal ; mon centre est en safran et le reste en restes divers !! Je serai partante une autre fois !!Merci et Bravo !!

07.07.2016 - 19:25

Conny wrote:

Is het normaal dat ik nu nog 3 volle bollen wol heb.

06.07.2016 - 18:38

Aleid wrote:

Hallo, Hoe lang blijven de clue\'s beschikbaar op de website? Ik ben wat namelijk later begonnen. En vind het zonde voor al het papier om ze nog uit te printen. mvg Aleid

06.07.2016 - 14:28

Souchon wrote:

Apparemment il y a une erreur de couleur au rang 2 d'après les photos il faut utiliser du turquoise et non du turquoise clair comme indiqué

06.07.2016 - 14:25

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Souchon, il y avait effectivement un erreur au 2ème tour il a été corrigé et est désormais correct, merci. Bon crochet!

08.07.2016 - 11:00

Diana Foppen wrote:

Is het ook mogelijk om het patroon (op dezelfde manier) uit te breiden met een aantal extra toeren/ kleuren (ik zat te denken aan totaal 8 toeren zodat alle kleuren terugkomen in de "regenboog") of kom je hier mee in de 'knoei' met het patroon van volgende week? mvg Diana

06.07.2016 - 09:58

DROPS Design answered:

Hoi Diana. Volgens mij kan je dat prima doen als je genoeg garen hebt, en je moet waarschijnlijk een beetje aanpassen in het aantal op de eerste toer van volgende week om de laatste rand te laten passen.

06.07.2016 - 14:20

Andrea S. wrote:

Ich schließe mich Le Guen an und finde diesen CAL auch ganz toll und hoffe, dass dies nicht der letzte CAL von Ihnen ist. Beim nächsten Mal wäre ich auch wieder dabei. Wie kann man eigentlich Fotos von vollbrachten Werken mit Ihren Anleitungen und Garnen an Sie schicken für Ihre Facebookseite?

05.07.2016 - 11:36

DROPS Design answered:

Liebe Andrea, das freut uns sehr! Ihre Fotos können Sie auf unserer FB Seite gerne unter Besucherbeiträgen einstellen.

06.07.2016 - 12:47

Le Guen wrote:

Bonjour Je viens juste de commencer la superbe couverture . J utilisé mes restes de laine et je crois que ça sera très beau. J espère que vous recommencerez un autre travail avec des explications semaine après semaine et je vous suivrais. Merci

05.07.2016 - 10:13

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.