Vísbending #12 - 4. Katur – umferðir með einföldum aðferðum

Nú er komið að því að byrja á 4. kantinum á teppinu sem samanstendur af 6 umferðum með þekktum og einföldum aðferðum og sem gefa teppinu enn fleiri fallegar rendur!

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í turokos (nr. 18) og heklið 1 ll (= 1.l), 1 fl um næstu l, * 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í/um næstu l * endurtakið frá *-* alla umferðina hringinn. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1.

HEKLLEIÐBEININGAR-1: Ekki hekla of fast í umferð með 1 fl + 1 ll.

Heklið í ll-bogann í hornum þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l.

Útskýring á allri umferð 1.

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í turkos (nr. 18) og heklið 1 ll (= 1. l), 1 fl um næstu l, * 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í/um næstu l * endurtakið frá *-* alla umf. Heklið í ll-bogann í hornum þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1. Endið umf með 1 kl í 1. l í byrjun umf = 332 fl, 320 ll (97 fl og 94 ll á hvorri langhlið og 69 fl og 66 ll á hvorri skammhlið) og 4 3-ll-bogar.

Smá brot af mynstri, umferð 1, í rauðu.

= ll
= fl
= kl

Útskýring á allri umferð 2:

UMFERÐ 2: Heklið 1 ll (= 1. fl), * 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í/um næstu l *, endurtakið frá *-* alla umferðina. Heklið í ll-boga í hornum þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1. Endið umf með 1 kl í 1. ll í byrjun umf = 336 fl, 324 ll (98 fl og 95 ll á hvorri langhlið og 70 fl og 67 ll á hvorri skammhlið) 4 3-ll-bogar.

Smá brot af mynstri, umferð 2, í rauðu.

= ll
= fl
= kl

UMFERÐ 3: Heklið eins og umferð 1 = 340 fl, 328 ll (99 fl og 96 ll á hvorri langhlið og 71 fl og 68 ll á hvorri skammhlið) og 4 3-ll-bogar.

Smá brot af mynstri, umferð 3, í rauðu.

= ll
= fl
= kl

UMFERÐ 4:

Skiptið yfir í bleikt (nr. 15). Lesið LITASKIPTI og heklið 1 ll, * 1 ll (= 1. L), hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu fl frá umferð 2, 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl um næstu ll frá umferð 3 *, endurtakið frá *-* alla umferðina, en endið á hvorri hlið þannig: 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu l.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

Heklið í ll-boga í hornum þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l.

Útskýring á allri umferð 4:

UMFERÐ 4:

Skiptið yfir í bleikt (nr. 15) og heklið 1 ll, * 1 ll (= 1. l), hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu fl frá umferð 2, 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl um næstu ll frá umferð 3 *, endurtakið frá *-* alla umferðina, en endið á hvorri hlið þannig: 1 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu l. Heklið í ll-boga í hornum þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu fl. Endið umf með 1 fl um kl frá umferð 3 = 344 fl, 332 ll (96 fl í/um ll frá umferð 2 og umferð 3, 4 fl og 97 ll á hvorri langhlið. 68 fl í/umf ll frá umferð 2 og umferð 3, 4 fl og 69 ll á hvorri skammhlið) og 4 3-ll-bogar.

Smá brot af mynstri, umferð 4, í rauðu.

= ll
= 1 fl í/um næstu ll frá umferð 3
= 1 fl í/um næstu ll frá umferð 2

UMFERÐ 5:

Heklið 1 kl um 1. ll frá fyrri umf. Heklið 2 ll (= 1. Hst), 1 hst um sömu ll. Heklið 2 hst um hverja ll frá fyrri umf, EN aukið út um 1 hst á hverri hlið, ca miðja á hlið (= 4 útauknar lykkjur í umferð).

Heklið í ll-boga í hornum þannig: 1 hst, 3 ll, 1 hst, EN heklið 1 hst í hvern af 2 síðustu og 2 fyrstu fl hvoru megin við hvert horn umferðina hringinn.

Útskýring á allri umferð 5:

UMFERÐ 5:

Heklið 1 kl um 1. ll frá fyrri umf. Heklið 2 ll (= 1. hst), 1 hst um sömu ll. Heklið 2 hst um hverja ll frá fyrri umf, EN aukið út um 1 hst á hverri hlið, ca fyrir miðju á hliðum (= 4 útauknar lykkjur í umferð). Í ll-boga í hverju horni er heklað þannig: 1 hst, 3 ll, 1 hst, EN heklið 1 hst í hverja af 2 síðustu og 2 fyrstu fl hvoru megin við hvert horn umferðina hringinn. Endið umferð með 1 kl í 2. ll frá umf = 692 hst (201 hst á hvorri langhlið og 145 hst á hvorri skammhlið) og 4 3-ll-bogar. Lesið LITASKIPTI.

Smá brot af mynstri, umferð 5, í rauðu.

= ll
= kl
= hst
= Sýnir útauknu lykkjurnar í einni af 4 hliðunum.

UMFERÐ 6: Skiptið yfir í hvítt (nr. 01) og heklið 1 ll (= 1. fl), 1 ll, hoppið yfir næstu l, * 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir næstu l * endurtakið frá *-* alla umferðina. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1.

Heklið í ll-boga í hornum þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.

Útskýring á allri umferð 6:

UMFERÐ 6: Skiptið yfir í hvítt (nr. 01) og heklið 1 ll (= 1. fl), 1 ll, hoppið yfir næstu l, * 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir næstu l * endurtakið frá *-* alla umf. Heklið í ll-boga í hornum þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1. Endið umf með 1 kl í 1. L í byrjun umferðar jafnframt er skipti yfir í turkos (nr. 19) = 352 fl, 348 ll (102 fl og 101 ll á hvorri langhlið og 74 fl og 73 ll á hvorri skammhlið) og 4 3-ll-bogar. Lesið LITASKIPTI. Ekki klippa frá hvíta þráðinn (nr. 01), en festið alla aðra þræði. Lykkjufjöldinn á hvorri hlið á að vera deilanlegur með 8 + 3.

Smá brot af mynstri, umferð 6, í rauðu.

= ll
= fl
= kl

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla 3. Kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Athugasemdir (10)

Lena Giskegjerde wrote:

Må være noe feil I oppskriften. På 4.omg står det at du skal ha totalt 344 fastmasker. Og så at det skal være 96 fastmasker på hver av langsiden og 68 på hver kortside. MEN dette blir bare 328 fastmasker tilsammen?? Hva er riktig

10.07.2016 - 16:42

Isabelle wrote:

Bonjour Avant de continuer avec l'indice 13 je souhaiterai faire une deuxième fois l'indice 12 pour que ma couverture soit plus grande dois je faire au tour 5 du 12 eme indice la même augmentation ou dois je en faire plus ? merci d'avance pour votre réponse

21.06.2016 - 14:12

DROPS Design answered:

Bonjour Isabelle, probablement - pensez à bien ajuster le nbe de mailles du tour 6 pour qu'il soit bien divisible par 8 + 3. Bon crochet!

22.06.2016 - 09:54

Rosi Menz wrote:

Liebes Drops Team, kommt heute noch Clue 13 ? Ich bin schon gespannt wie es weiter geht.

21.06.2016 - 11:16

Louise wrote:

Kommer grundfarven meget i spil i de sidste 4 clues?

21.06.2016 - 10:08

DROPS Design answered:

Hej Louise. Den kommer et par gange, men ikke meget.

21.06.2016 - 10:37

Anne wrote:

Bonjour, dans le 8+3, le +3 représente-t-il les 3 mailles de chaque coin, ou faut-il comprendre "multiple de 8+3, + les 3 mailles de chaque coin" ?

20.06.2016 - 15:23

DROPS Design answered:

Bonjour Anne, le nbe de mailles doit être divisible par 8+3 m (sans les ml des coins). Bon crochet!

20.06.2016 - 18:52

Marieke wrote:

In de laatste witte toer geven jullie aan dat het aantal steken deelbaar moet zijn door 8 en 3.... maar 102+101=203 is niet deelbaar door 3 en 8. En 74+73=147... ook niet.... wat doe /lees ik fout?

17.06.2016 - 10:06

DROPS Design answered:

Hoi Marieke. Je moet het als volgt berekenen: 203-3 = 200/8 = 25 en 147-3= 144/8= 18

20.06.2016 - 14:10

Annie Soulié wrote:

Bonjour, le nombre de mailles de chaque côté multiple de 8+3 comprend-il les arceaux de 3 mailles de chaque coin ?

16.06.2016 - 08:59

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Soulié, les 3 ml de chaque coin ne sont pas compris dans ce nombre multiple de 8+3. Bon crochet!

17.06.2016 - 09:51

Lena Kvistborg wrote:

Dejligt tæppe. Jeg kunne rigtig godt tænke mig at se hele Jeres tæppe, da jeg har valgt andre farver til mit.

15.06.2016 - 18:24

Lotte Thomsen wrote:

Hvor er det en hyggelig cal - selv om jeg går på arbejde, kan jeg stadig nå at følge med. Og jeg synes, at tæppet ser flot og meget sommerligt ud indtil videre. Jeg er glad for, at jeg valgte at være med.

14.06.2016 - 11:41

ADAM wrote:

Merci !! Come il pleut, c'est l'occupation idéale !! Belle journée !! MA

14.06.2016 - 10:37

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.