Vísbending #14 - 6.kantur – fallegir túlípanar

Ekkert blómaengi er án túlípana! Þannig að í nýjustu vísbendingunni erum við með 4 umferðir utan um teppið með fleiri fallegum blómum. Fylgdu bara mynstrinu – þetta er ekkert erfitt og njóttu!

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í hvítt (nr. 10). Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1. Heklið eftir mynstri A.1 eftir það eru l fækkað jafnt yfir um 10 lykkjur. Endurtakið mynstur A.1 alla langhliðina (= 7 sinnum alls), en endið hliðina með mynstri A.2 og heklið 1 ll, hoppið yfir 1 fl og 1 ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl (ATH! Maður fellir af sjálfkrafa af 10 l jafnóðum þegar mynstur A.1 er heklað).

Í 1. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-bogann, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-bogann og 2 fl.

Eftir það er heklað eftir mynstri A.1 (meðfram allri skammhliðinni (= 6 sinnum alls), en endið 1. Skammhliðina með 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

Í 2. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl og ll-bogann, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

Eftir það er haldið áfram með A.1 meðfram allri 2. Langhliðinni (= 8 sinnum alls), endið hliðina með mynstri A.2 eftir það 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

Í 3. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 2 fl.

Eftir það er haldið áfram með A.1 (= 6 sinnum alls), en endið 2. Skammhlið með 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

Í 4. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

Endið með að heklað A.1 1 sinni og endið umf með 1 kl í 1. l í aftari lykkjubogann í byrjun umf. Lesið LITASKIPTI = 231 l (117 fl + 114 ll) á hvorri langhlið og 171 l (87 fl + 84 ll) á hvorri skammhlið (= 804 l í umf) + 4 3-ll-bogar í hornum.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

HEKLLEIÐBEININGAR-1: Ekki hekla of fast í umf með 1 fl + 1 ll.


Mynstur A.1.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann
= byrjun


Mynstur A.2.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið hliðina með ll, hoppið yfir fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Í 1. Hornið er heklað þannig:

1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 2 fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið 1. Skammhliðina með 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Í 2. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið 2. Langhliðina með mynstri A.2 eftir 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Í 3. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 2 fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið 2. Skammhlið með 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Í 4. Hornið er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir ll-boga og 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 1 fl og ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir næstu fl.

= ll
= fl í aftari lykkjubogann


Endið umf með 1 kl í 1. kl í 1. l í aftari lykkjubogann í byrjun umf.

= kl


UMFERÐ 2 Túlipanastilkar:

Skiptið yfir í ópalgrænt (nr. 17) og heklið 1 kl um næstu ll, 3 ll (= 1 st), 1 st um sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 3 l, * 1 st um næstu ll, 1 ll, 1 st um sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 3 l * (= A.3), endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en hoppið bara yfir 2 l í lok hliðar.

Í hornin er heklað þannig: * 1 st um ll-boga, 1 ll, 1 st um sama ll-boga *, 3 ll, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 ll, hoppið yfir 4 l (= 59 st 2-st stilkar á hvorri langhlið og 44 st 2-st stilkar á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornin.

Endið um með 1 kl í 3. ll í byrjun umf.

Diag A.3:

= ll
= st


Hoppið bara um 2 l (sjá grænt) í lok hliðar.

= ll
= fl
= st


Í hornin er heklað þannig: * 1 st um ll-boga, 1 ll, 1 st um sama ll-boga *, 3 ll, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 ll, hoppið yfir 4 l.

= ll
= st


Endið umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 3 Túlípanablóm:

Skiptið yfir í bleikt (nr. 15) og heklið 1 kl um ll, 3 ll (= 1 st), heklið 1 st um sömu ll, en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 2 st til viðbótar í sömu l en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 4 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegnum allar 4 l á heklunálinni, 3 ll. Eftir það er heklaður 1 túlípanar um aðra hverja ll alla umf hringinn með 3 ll á milli – lesið TÚLIPANABLÓM.

Í hornin er heklað þannig: 3 ll, 1 TÚLÍPANABLÓM, lesið að neðan og að ofan, 3 ll (= 59 st túlípanablóm á hvorri langhlið og 44 st túlípanablóm á hvorri skammhlið + 3 ll, 1 túlípanablóm, 3 ll í hverju horni). Endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

1 TÚLÍPANABLÓM:

Heklið 4 st saman í sömu l þannig: Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 3 st í sömu l en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 5 l á heklunálinni) og dragið bandið í gegnum allar 5 l á heklunálinni.

Hekl – LESIÐ Túlípanablóm, 3 ll, hoppið yfir 3 l.

= ll
= túlípanablóm


Í hornin er heklað þannig: 3 ll, 1 TÚLÍPANABLÓM, 3 ll.

= ll
= túlípanablóm


Endið umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 4:

Skiptið yfir í hvítt (nr. 01) og heklið 2 ll, heklið A.4 * 1 ll, 3 hst um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, endið með 1 ll á hverri hlið.

Í hornin er heklað þannig: 3 hst, 3 ll, 3 hst.

Endið umf með 2 hst í síðasta ll-boga og 1 kl í 2. Ll frá byrjun umf, jafnframt er skipt yfir í ópalgrænt (nr. 17) (= 60 hst-hópur á hvorri langhlið, 59 ll á hvorri langhlið, 45 hst-hópar á hvorri skammhlið, 44 l á hvorri skammhlið = 630 hst og 206 ll í umf + 4 3-ll-bogar í hornin). Klippið bleika litinn (nr.15) frá og þann ljós turkos (nr.19) og festið enda.

Mynstur A.4: 1 ll, 3 hst um næsta ll-boga.

= ll
= hst


Í hornin er heklað þannig: 3 hst, 3 ll, 3 hst.

= ll
= hst


Endið umf með 2 hst í síðasta ll-boga og 1 kl í 2. ll frá byrjun umf, jafnframt er skipt yfir í ópalgrænt (nr. 17).

= kl
= hst

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Athugasemdir (22)

Susan Kelly wrote:

I am sorry but I don't think I left you with my email addre

15.02.2021 - 21:38

Susan wrote:

Hi its me again, for clue number 14 round one you say the pattern is written so have I got it right? Do I crotchet 1 ch,skip 1dc and ch sp.1dc in back loop of next dc,1ch skip 2 stitch es,1dc in back loop of next dc and do this all the way around but work the 4 corners as per the pattern

15.02.2021 - 16:35

DROPS Design answered:

Dear Susan, work first row in A.1 as shown in the diagram (you have to skip either 1 dc from previous round or the chain space) - look at the video , it will be easier for you to follow that round together with the diagram. Happy crocheting!

16.02.2021 - 10:28

Susan wrote:

Hi its me again, for clue number 14 round one you say the pattern is written so have I got it right? Do I crotchet 1 ch,skip 1dc and ch sp.1dc in back loop of next dc,1ch skip 2 stitch es,1dc in back loop of next dc and do this all the way around but work the 4 corners as per the pattern

15.02.2021 - 14:14

Susanl wrote:

Please help i do not know how to do clue 14 round 1 .at my time of life 72 years I can not work out how to do the graphs.is there any way it could be written the same as the other rounds ? I have been crocheting this blanket for over 6 months thank you

11.02.2021 - 17:19

DROPS Design answered:

Dear Susanl, you can find above all written explanations matching the diagrams so that you can follow diagram more easily - you can also watch the video at the bottom of the page to help you understanding how to crochet these rows. Happy crocheting!

12.02.2021 - 08:37

Loly Aguilar wrote:

No consigo averiguar por que me faltan 6 puntos , bajos tanto en la parte corta como en la parte larga en la primera vuelta de esta pista ,si me pudierais ayudar .un saludo

22.01.2018 - 20:51

DROPS Design answered:

Ver la respuesta abajo

28.01.2018 - 17:09

Loly Aguilar wrote:

No logro hacer bien esta primera vuelta de los tulipanes

21.01.2018 - 22:58

DROPS Design answered:

Hola Loly. Si la fila te queda voleada seguramente el problema es que estás trabajando demasiado flojo. Tienes que controlar la tensión del tejido. Por lo demás, te recomiendo acudir a la tienda de Drops más cercana. Es difícil saber donde estás fallando y por qué te faltan los puntos sin poder verlo. Puede ser un fallo de la fila anterior.

28.01.2018 - 17:08

Kath wrote:

Ser flere sliter med å få riktig masketall på 1.omg. (har nettopp funnet ut av det selv) Diagram A1 består av 13 luftmasker og 13 fastmasker (starter med to luftmasker i toppen på en vifte.) Når diagram A1 gjentas HUSK at første luftmasken er en fastmaske ;-)

18.08.2016 - 18:23

Ulla Tillberg wrote:

Önskar en tydligare beskrivning av A1. Har både virkat efter diagram och videobeskrivning men inget av detta stämmer med antalet maskor. Tydligen fler som har problem med detta. Mvh Ulla Tillberg

15.08.2016 - 22:19

Ulla Tillberg wrote:

Varv 1: Enl diagr A1 skall rapporten innehålla 26 maskor. När jag räknar på diagr får jag det till 25 maskor. Alltså får jag för lite maskor både på lång och kortsidan. Vad gör jag för fel. Mvh Ulla

14.08.2016 - 22:40

DROPS Design answered:

Hej Ulla. Jeg taeller 26 masker i alt. Du skal taelle alle streger (-) og krydser (x)

02.11.2016 - 10:06

Judy wrote:

Is there any place that round 1 in clue 14 is written out. I have trouble with diagrams. All the rest of the rounds in the clue and in the previous clues have been written out. I can't find anything for clue 1. I have watched the video many times and sometimes you skip 1, ch1 and sometimes you skip more than 1.

09.08.2016 - 22:25

DROPS Design answered:

Dear Judy, you will find written pattern to round 1 in clue #14 below picture 1, ie just at the beg of the pattern to this clue. See also video showing how to do this round. Happy crocheting!

10.08.2016 - 09:00

Julie wrote:

Hei. På runde 1 får jeg for få masker (10 for lite masker på kortsiden og 30 for lite masker på langsiden). Jeg har sjekket at jeg har gjort alt rett på forrige runde (18 og 25 vifter på kort/lang-sidene), men det går ikke opp. Noen idé til hva som kan være feil siden jeg har så mange masker for lite?

16.07.2016 - 22:51

Elena wrote:

Dual es la me did a de cada cuadrado y de LA colcha al finalizar el trabajo. Cuantos cuadrados she necesitan?

13.07.2016 - 04:01

DROPS Design answered:

Hola Elena. Las medidas de la manta son aprox 95 x 125 cm. Hay 8 cuadrados diferentes con flores y cada cuadrado se repite 5 veces, así que tenemos un total de 40 cuadrados. Las medidas de cada cuadrado son aprox 9.5 x 9.5. cm con hilo del grupo A y ganchillo número 3. Buen crochet.

13.07.2016 - 09:08

Claudia wrote:

Superschönes Muster... Schon schade dass der CAL nächste Woche schon wieder vorbei sein soll :/

10.07.2016 - 11:45

Jannie Schmidt wrote:

Jeg har forstået at start forrykkes pga luftmaske, men når sættet A1 slutter med en luftmaske over fastmaske, er så næste sæt igen en luftmaske og en fastmaske i 3.maske,en luft og en fast i 5. maske. (Altså 7 gange starte sættet på den måde)?

04.07.2016 - 12:52

Geri Asprasb wrote:

Having trouble understanding the order of counting in the first round, ch st sometimes it seems to be over 2 st and sometimes it is over 3 st confusing? have watched tutorial several times

30.06.2016 - 15:29

DROPS Design answered:

Dear Mrs Asprasb, you can also look at diagram A.1 and A.2, showing how to crochet over the fans from previous rounds. Happy crocheting!

30.06.2016 - 19:26

Dorthe Simonsen wrote:

Mit spørgsmål er væk. Prøver igen. Er det korrekt at første del af A1 ( fra sidste omgang: de 5 sammenhængende masker) hækles anderledes end i de to andre i A1. Ser ud som om de to fastmasker hækles i 3 og 5 maske, mens det er i 2 og 4,maske i de to andre "buer".

29.06.2016 - 18:02

DROPS Design answered:

Hej Dorthe. Jeg kan se begge dine spörgsmaal :-) Men de haekles ikke anderledes. Det er fordi du starter med 1 lm at diagrammet rykker lidt, men du haekler de paa samme maade.

01.07.2016 - 12:24

Dorthe Simonsen wrote:

Er det korrekt at første del af A1 hækles anderledes i de 5 sammenhængende masker ende de 2 næste "buer" af 5? Og skal dette gentages i hver sektion af A1.

29.06.2016 - 17:44

DROPS Design answered:

Se mit svar herover :)

01.07.2016 - 12:24

Geri Aspras wrote:

So addicted to the mystery at this point and this beautiful colorful meadow would like to see the whole blanket up to this point.

29.06.2016 - 16:07

Charlotte Berger wrote:

Beautiful! Would it be possible for you to put a picture of the whole blanket so far? I really miss that in every tutorial, especially after the rounds are added.

29.06.2016 - 15:25

Dolores wrote:

Me encanta esta manta, es preciosa y los esquemas están muy bien explicados. Los videos también son muy claros. Felicidades !!!1

29.06.2016 - 13:24

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.