Hvernig á að prjóna kaðlamynstur í peysu DROPS 176-3

Keywords: jakkapeysa, kaðall, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum kaðlamynstur samkvæmt mynsturteikningu A.1 í peysu Roseanne í DROPS 176-3. Í myndbandinu prjónum við þannig: 4 kantlykkjur að framan, 1 lykkja brugðin, mynsturteikning A.1 (= 4 lykkjur í umferð 1) 2 sinnum, 1 lykkja brugðin, 1 lykkja slétt. Við höfum nú þegar prjónað samkvæmt A.1 einu sinni á hæðina. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Paris, en í myndbandinu prjónum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Wanda Finniemore wrote:

What is the stitch count on this sweater after the first increases, I am really confused on where to increase. How many stitches am I going up after round one of the pattern? Thank you

20.03.2020 - 19:17

DROPS Design answered:

Dear Mrs Finniemore, number of stitches will depend which row A.1 you are working on - just remember that the cables in A.1 are worked over 4 stitches + 1 when you make the yarn over, so that there will be either 4 sts or 5 sts in each A.1 and either 8 sts or 9 sts in A.2 - And this will also depend on the raglan increases for your size. Happy knitting!

23.03.2020 - 12:04

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.