Christmas KAL 2017 - Efni

Hvað þarf ég til að geta byrjað?

Það sem þú þarft til að vera með í DROPS-Along fer eftir því hvaða stærð af peysu þú ætlar að prjóna. Byrjaðu á því að velja stærð – reyndu að mæla peysu sem fer þér vel og berðu saman við þau mál sem mynsturteikning segir til um að passi best.


Barnapeysa

Stærð: 2 - 3/4 - 5/6 - 7/8 - 9/10 - 11/12 ára

Stærð (eftir hæð í cm): 92 - 98/104 - 110/116 - 122/128 - 134/140 - 146/152

Sjá leiðbeiningar um hvernig á lesa mynsturteikningu fyrir stærð hér.

Efni:

DROPS Air (Yarn Group C)
150-150-150-200-200-250 g litur 04, milligrár
50 g í allar stærðir litur 01, hvítur
50 g í allar stærðir litur 06, svartur
Afgang af litu 13, appelsínugulur – fyrir nef
Afgangur af lit 11, páfuglablár – fyrir trefil

Panta DROPS Air hér


Eða notið

DROPS Nepal (Yarn Group C)
300-300-300-400-400-500 g litur 0501, grár
50 g í allar stærðir litur 0100, hvítur
(þú þarft 50 g aukalega af 0100, hvítum ef þú ætlar að hafa snjókall aftan á peysunni)
50 g í allar stærðir litur 8903, svartur
Afgang af lit 2920, appelsínugulur – fyrir nef
Afgang af lit 8905, djúpsævi – fyrir trefil


DROPS Brushed Alpaca Silk (Garnflokkur C)
100-100-100-125-125-150 g litur 03, gár
25 g í allar stærðir litur 01, hvítur
25 g í allar stærðir litur 16, svartur
Afgangur af lit 06, kórall – fyrir nef
Afgangur af lit 11, skógargrænn – fyrir trefil


DROPS Alaska (Garnflokkur C)
350-350-350-450-450-550 g litur 04, grár
100 g í allar stærðir litur 02, hvítur
(þú þarft 50 g aukalega af 02, hvítum ef þú ætlar að hafa snjókall að aftan)
50 g í allar stærðir litur 06, svartur
Afgangur af lit 10, rauður – fyrir nef
Afgangur af lit 52, dökk turkos – fyrir trefil


DROPS Big Merino (Garnflokkur C)
Þetta garn er hentugt í peysur sem þarf að þvo í þvottavél (sjá leiðbeiningar með upplýsingum um meðhöndlun). En þú þarft að fjarlægja trefilinn fyrir þvott og passa uppá að þegar peysan er lögð til þerris að enginn litur komi nálægt hvíta litnum (hægt er að nota handklæði ef brjóta á hana saman).
300-300-300-400-400-500 g litur 02, grár
50 g í allar stærðir litur no 01, hvítur
(þú þarft 50 g aukalega af 01, hvítum ef þú ætlar að hafa snjókall að aftan)
50 g í allar stærðir litur no 04, svartur
Afgangur af lit 15, appelsínugulur – fyrir nef
Afgangur af lit no 07, gallabuxnablár – fyrir trefil


DROPS Alpaca Boucle (Garnflokkur C)
150-150-150-200-200-250 g litur 0517, grár
50 g í allar stærðir litur 0100, hvítur
50 g í allar stærðir litur 8903, svartur
Afgangur af lit 3250, ljós bleikur – fyrir nef
Afgangur af lit no 7402, ljós sægrænn – fyrir trefil


Barnapeysan á myndinni er prjónuð úr DROPS Air, en auðvitað er hægt að prjóna hana úr annarri garntegund úr Garnflokki C. Sjá hér hvernig hægt er að reikna úr hversu mikið af garni þú þarft .

Þú þarft einnig:
DROPS HRINGPRJÓNAR (40 + 60 cm) STÆRÐ 5.5 MM – eða þá stærð sem þarf til að 16 lykkjur og 20 umferðir með sléttprjóni verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.

DROPS PRJÓNAR OG HRINGPRJÓNAR (40 + 60 cm) STÆRÐ 4.5 MM – fyrir stroff.


Fullorðins peysa

Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL

Sjá leiðbeiningar hvernig á að lesa mynsturteikningu fyrir stærð hér.

Efni:

DROPS Snow (Garnflokkur)

DROPS SNOW frá Garnstudio (Garnflokkur E)
500-600-650-700-750-850 g litur 46, milligrár
50 g í allar stærðir litur 01, hvítur
(þú þarft 50 g aukalega af 01 hvítur, ef þig langar til að hafa bakið á snjókallinum á peysunni þinni)
50 g í allar stærðir litur 02, svartur
Afgang af lit 07, appelsínugulur – fyrir nef
Afgang af lit 05, bensínblár – fyrir trefil


Garnmöguleiki

DROPS Andes (Garnflokkur E)
600-700-700-800-800-900 g litur 9015, grár
100 g í allar stærðir litur 0100, hvítur
100 g í allar stærðir litur 8903, svartur
Afgangur af lit 2920, appelsínugulur – fyrir nef
Afgangur af lit 6420, turkos – fyrir trefil


DROPS Nepal (Garnflokkur C)
ATH! Þú verður að hafa 2 þræði af þessu garni (C + C = E)
700-800-850-950-1000-1150 g litur 0501, grár
100 g í allar stærðir litur 0100, hvítur
(þú þarft 50 g aukalega af 100, ef þú ætlar að hafa snjókall að aftan)
50 g í allar stærðir litur 8903, svartur
Afgangur af lit 2920, appelsínugulur – fyrir nef
Afgangur af lit 8905, djúpsævi – fyrir trefil


DROPS Alpaca Boucle (Garnflokkur)
ATH! Þú verður að hafa 2 þræði af þessu garni (C + C = E)
400-450-500-500-550-650 g litur 0517, grár
50 g í allar stærðir litur 0100, hvítur
(þú verður að hafa 50 g aukalega af 0100, hvítur ef þú ætlar að hafa snjókall að aftan)
50 g í allar stærðir litur 8903, svartur
Afgangur af lit 3250, ljós bleikur – fyrir nef
Afgangur af lit no 7402, ljós sægrænn – fyrir trefil


Fullorðins peysan á myndinni er prjónuð úr DROPS Snow, en auðvitað getur þú prjónað úr hvaða garni sem er frá garnflokki E, eða úr 2 þráðum af gæða garni úr garnflokki C (C + C = E). Sjá hér hvernig þú reiknar út hversu mikið garn þú þarft.

Þú þarft einnig:
DROPS HRINGPRJÓNAR (80 cm) STÆRÐ 8 mm – eða þá stærð sem þarf til að 11 lykkjur og 15 umferðir með sléttprjóni verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.

DROPS HRINGPRJÓNAR (40 + 80 cm) STÆRÐ 7 mm fyrir perluprjón – eða þá stærð sem þarf til að 12 lykkjur og 16 umferðir með sléttprjóni verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.

Vertu í tíma og drífðu þig í að panta garnið! Við byrjum að prjóna saman í DROPS Workshop 3. nóvember.

Vísbendingar