Hvernig á að prjóna upp lykkjur á milli tveggja sólfjaðra í DROPS 149-42

Keywords: peysa, sólfjaðramynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum upp lykkjur á milli tveggja sólfjaðra í peysu í DROPS 149-42. Við prjónum upp lykkjurnar vinstra megni við fyrstu sólfjöðrina (séð frá réttu) og prjónum upp 1 lykkju í hverri rönd með garðaprjóni og ca 1 lykkja í hverri gataumferð = 22 lykkjur. Eftir það höldum við áfram hægra megin aðra sólfjöður og prjónum upp 23 lykkjur alveg eins. Við endum svo með því að prjóna 1 umferð slétt frá röngu. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Athugið að við vinnum með færri fjölda lykkja en þann sem gefinn er upp í mynstri.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Stephen Urquhart wrote:

Is there no speech with this video? I can see what is needed to do,but speech would also be helpful. Thanks

13.04.2023 - 20:18

DROPS Design answered:

Dear Mrs Urquhart , Our videos do not have indeed sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. Enjoy!

14.04.2023 - 08:10

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.