Hvernig á að hekla byrjun á 2. hluta í sjali í DROPS 164-8

Keywords: gatamynstur, hálsklútur, mynstur, sólfjaðramynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum byrjun á 2. hluta á sjalinu Afternoon Tune í DROPS 164-8. Við höfum annan fjölda af lykkjum í myndbandinu en í mynstrinu, en aðferðin er sú sama. Þetta sjal er heklað úr DROPS Baby Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Linda wrote:

I would like to thank you for all your efforts making these videos...I always watch them to understand what I have to do! (And I'm really bad in knitting and crochet ;-) ) Regards Linda

28.11.2015 - 13:33

Carole Edwards wrote:

There is no sound and the video was to fast to understand the stitches.

28.08.2015 - 20:46

DROPS Design answered:

Dear Mrs Edwards, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. Remember to read the pattern and follow diagram at the same time as watching the video, you can click on the "pause" button at any time to make it slower. Happy crocheting!

31.08.2015 - 11:38

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.