Hvernig á að prjóna A.1 og A.2 í DROPS Extra 0-1095

Keywords: gatamynstur, kaðall, mynstur, sokkar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.1 og A.2 í sokkum í DROPS Extra 0-1095.
Í myndbandinu sýnum við einungis frá réttu. Við prjónum kantlykkju í hvorri hlið í garðaprjóni og höfum nú þegar prjónað mynstureininguna 2 sinnum á hæðina svo að auðveldara sé að sjá mynstrið. Þessi sokkar eru prjónaðir úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Valerie Johnson wrote:

I'm starting the Takes Two socks & have a question about starting the pattern. The video shows a K stitch before the 1st A.1 stitch but the written instructions & diagrams don't show or mention that knit stitch. It just says "work as follows: A.1 A (= 2 sts)" which would be the yo k2 tog.

05.11.2017 - 12:44

DROPS Design answered:

Dear Mrs Johnson, in the video we are working the diagrams back and forth starting with K1, but in the socks you will work in the round starting with A.1 (= 2 sts) so skip the first st worked in the video and start with A.1 as shown. Happy knitting!

06.11.2017 - 10:21

Else-maj wrote:

Jes super tackar 😘

20.10.2015 - 21:23

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.