Hvernig á að sauma smock mynstur

Keywords: smock,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum smock mynstur. Þegar lykkjur eru saumaðar saman myndast smock mynstur með demöntum. Í þessu myndbandi höfum við fitjað upp 22 lykkjur. Mynstrið er deilanlegt með 3 + 1.
UMFERÐ 1 (rétta): 1 lykkja slétt, * 2 lykkjur brugðnar, 1 lykkja slétt *, endurtakið frá *-*, þar til 3 lykkjur eru eftir, 2 lykkjur brugðnar, 1 lykkja slétt.
UMFERÐ 2 (ranga): 1 lykkja slétt, * 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðin *, endurtakið frá *-* , þar til 3 l eru eftir, 2 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðin.
Endurtakið umferð 1-2 til þess að prjóna stroff mynstur.
Þegar sauma á saman er saumað í kringum 4 og 4 lykkjur eins og við sýnum í myndbandinu. Passið uppá að draga bandið einungis utan um 4 smock lykkjurnar en ekki í bilið á milli hinna lykkjanna.

Athugasemdir (3)

Annie GAYAUD wrote:

Cette vidéo est très claire et très utile.\r\nC\'est pratique\r\nAnnie

07.12.2022 - 14:07

Le Chat wrote:

Video toujours trés claire merçi

22.06.2014 - 13:54

Marie wrote:

Si j'avais vu cette vidéo il y a 4 ans j'en avais à faire pour le haut d'une robe de bée tricotée en coton fin 2,5 pas facile j'avais un peu trop serré. Cette vidéo est comme les autres très claire. Il faut dire que c'est de la grosse laine on voit très bien

24.02.2013 - 20:23

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.