Hvernig á að prjóna hulstur utan um ljósalukt í DROPS Extra 0-1003

Keywords: gatamynstur, jól, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum hulstur utan um kertalukt í DROPS Extra 0-1003. Við höfum nú þegar fitjað upp 32 lykkjur (lítill borði) og við höfum prjónað 1 umferð með GARÐAPRJÓNI. Við byrjum myndbandið á 1 UMFERÐ - HÆGRI KANTUR. Við höfum einnig sett tvö prjónamerki til þess að skilja á milli HÆGRI KANT, mynstur A.1 og VINSTRI KANT. Þetta hulstur er prjónað úr DROPS Cotton Viscose og DROPS Glitter, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Marcin wrote:

Nice video, thanks!

10.01.2017 - 12:47

Joanne Humphries wrote:

I started the Christmas light pattern and don't understand that there are only 4 rows for lace edge and 10 rows on A1. What do I do after row 4?

25.11.2016 - 13:37

DROPS Design answered:

Dear Mrs Humphries, you will repeat the 4 rows for lace edge at the beg and at the end of row, and at the same time work A.1 in height. i.e. on 5th row, start A.1 again from row 1 and continue A.1 as before, ie as shown in video. Happy knitting!

28.11.2016 - 10:10

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.