Hvernig á prjóna byrjun á bókamerkinu í DROPS Extra 0-1576

Keywords: gæludýr, jól, umframgarn,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum og prjónum músarhöfuðið í bókamerkinu “Library Mouse“ í DROPS Extra 0-1576. Við höfum nú þegar fitjað upp 4 lykkjur og skipt lykkjunum niður á 5 sokkaprjóna og sýnum 1. – 4. umferð og 12. – 13. umferð (þar sem augun eru prjónuð). Sjá einnig myndband hluti 2 og 3 fyrir þetta bókamerki. Þetta bókamerki er prjónað úr DROPS Alpaca, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Ivonne wrote:

Bin nun beim 6. Anlauf. Es ist sooo schwierig die Maschen auf den Kadeln halten zu können und erkennen zu können welche Nadel die nächste ist. Schade, dass ich kein Mikado da hab; hat ja ungefähr die Nadelstärke. Geh mir dann mal eins besorgen. 😄

13.12.2023 - 07:31

Lea wrote:

Vanskelig å forstå.

09.06.2023 - 15:18

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.