Hvernig á að prjóna kræklingamynstur

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum kræklingamynstur. Fitjið upp þann fjölda lykkja sem hægt er að deila með 6 + 3. 1 kantlykkja í hvorri hlið er prjónuð slétt í hverri umferð.
UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið slétt.
UMFERÐ 2 (ranga): * Prjónið 1 lykkju brugðið, (1 lykkja brugðið, sláið 3 sinnum uppá prjóninn), endurtakið frá (-) alls 5 sinnum, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju brugðið.
UMFERÐ 3: Prjónið 1 lykkja slétt, *(sleppið niður uppsláttunum 3 af prjóni, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt), endurtakið frá (-) 5 sinnum, setjið 5 lausu lykkjur yfir á vinstri prjón og prjónið þær síðan þannig: Prjónið 5 lykkjur slétt saman, sláið 3 sinnum uppá prjóninn, 5 lykkjur brugðið saman, sláið 3 sinnum uppá prjóninn, 5 lykkjur slétt saman, sláið 3 sinnum uppá prjóninn, 1 lykkja slétt*, endurtakið frá *-*.
UMFERÐ 4: * Prjónið 1 lykkju brugðið (sleppið niður uppsláttunum 3 af prjóni, 1 lykkja slétt) endurtakið frá (-) alls 5 sinnum *, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju brugðið.

Athugasemdir (10)

Mags wrote:

The cardigan itself is very nice but I find the lace pattern does not look pretty when knitting with Bomull-Lin. It looks very messy. it looks better in different type of yarn.

14.06.2020 - 22:13

Marie-Luise Schöneich wrote:

Eure Anleitungsvideos sind super. Gibt es ein Video zu dem traditionellen Strickspitzenmuster Kleines Boot von den Shettland-Insel

06.05.2015 - 23:31

DROPS Design answered:

Liebe Marie-Louise, bitte senden Sie ein Foto des Musters an deutschland@garnstudio.com und ich werde Ihren Wunsch an das Videoteam weiterleiten.

08.05.2015 - 06:49

Renate wrote:

Hvordan strikker man dette på rundpinne?

09.08.2014 - 23:24

DROPS Design answered:

Hej Renate, Vi kan sætte dit spørgsmål på ønskelisten over nye instruktionsvideoer :)

16.10.2014 - 11:25

Åshild wrote:

Kjempefine sider ! Hadde vært bedrwe å se mønstrene hvis bakgrunnen ikke var i samme farge som garnet.

27.04.2013 - 10:21

Sandra Consani wrote:

I have looked at knitting version of mussel pattern but I would like it in crotchet version. Many thanks

01.08.2012 - 17:10

Sandra Consani wrote:

Do you have mussel pattern video in crotchet

01.08.2012 - 17:03

Ana wrote:

GRACIAS POR BRINDAR TAN GENEROSAMENTE EXPLICACIONES MUY FÁCILES DE INTERPRETAR. AQUÍ, DESDE URUGUAY, LES DESEO MUY FELICES FIESTAS PARA TODO EL EQUIPO QUE HACE POSIBLE PODAMOS DISFRUTAR DE ESTA PÁGINA.

28.12.2011 - 16:20

Mari wrote:

Diese Internetseite ist sooooo toll - ich habe schon viele wundervolle Anleitungen hier gefunden, Tipps und Tricks, die das stricken noch schöner machen ... diese wundervolle Muster ist unglaublich schön und die Videos kann ich mir so oft anschauen, wie ich mag - einfach toll und hoffentlich gibts Euch noch ganz lange :))

25.04.2011 - 11:10

Jane wrote:

Super fin video - jeg blev stædigt ved og fandt ud af mønsteret efter utallige forsøg, og det er heldigvis som vist i videoen. Tak for hurtig service :o) vh Jane

15.04.2011 - 09:54

Agnetha wrote:

Tack för jättebra och tydlig instruktion!

13.04.2011 - 18:56

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.