Hvernig á að prjóna tilfærslu á lykkjum samkvæmt mynsturteikningu

Keywords: færið til, gatamynstur, mynstur,

Í ákveðnum mynstrum getur verið búið að skrifa inn svartan ferning í mynsturteikningu, sem sýnir að þar er engin lykkja og að það eigi að fara beint áfram í næsta tákn í mynsturteikningu. Í fyrsta skipti verður að prjóna síðustu lykkjuna frá fyrri umferð. Í þessu DROPS myndbandi prjónum við 5 einingar í mynsturteikningu, við höfum merkt með bleikum þræði á milli hverra eininga. Þegar við prjónum 1. einingu í 13. umferð tökum við upp síðustu lykkjuna frá fyrri umferð og setjum til baka á vinstri prjón, þannig að mynsturteikningin færist til um 1 lykkju til hægri.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Rita Steele wrote:

Wonderful service. Thank you

08.02.2024 - 16:22

Rita Steele wrote:

I am knitting Pink Petals jacket and in the Neck Edge after cast on it says work A 1 with 5 band stitches. Where is A 1? The charts start at A 2. Thank you.

07.02.2024 - 19:56

DROPS Design answered:

Dear Mrs Steele, you will find diagram A.1 at the right side of measurement chart for jacket, under sleeve. Happy knitting!

08.02.2024 - 16:02

Maria Torstensson wrote:

Hej gör man så i början på 211-5 A1 med?

19.05.2020 - 18:58

DROPS Design answered:

Hei Maria. Nei, i 211-5, A.1 følger du diagrammene. Når du strikker rad 21 i A.1, blir de 2 siste maske i diagrammet, de 2 første maskene i diagram A.2 osv. mvh DROPS design

25.05.2020 - 09:49

Rousset Fabienne wrote:

Bonjour Merci pour votre réponse mais sur mon diagramme modèle 188-3 on me demande de décaler le diagramme d"1 maille à gauche et non d'1 maille à droite et je ne comprend pas comment je dois faire. Merci d'avance

16.09.2019 - 15:37

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Rousset, dans le modèle 188-3, vous glissez la 1ère maille (flèche 2) au début du tour sur l'aiguille droite sans la tricoter, et vous répétez le diagramme en largeur jusqu'à la fin du tour, au dernier motif de A.1, vous terminerez le tour en prenant la maille que vous avez glissé au début du tour, le tour commence désormais après cette maille = la dernière du dernier A.1 du tour. Bon tricot!

17.09.2019 - 10:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.