Hvernig á að prjóna ferninga með aðstoð heklaðra lykkja

Keywords: ferningur, rendur, teppi, útsaumur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við getum eftir á með aðstoð heklaðra loftlykkja, búið til rúðumynstur í prjónuðu stykki. Við höfum nú þegar prjónað eina prufu þar sem við höfum prjónað 3 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðin, 3 lykkjur slétt, 1 lykkja brugðin og 3 lykkjur slétt + garðaprjón á hliðum, annar litur (grár) í 6. hverri umferð og við höfum nú þegar heklað loftlykkjur á einu svæði með brugðnum lykkjum. Stingið heklunálinni í gegnum stykkið (þar sem maður vill að ein lóðrétt rönd byrji) og sækið bandið, hoppið yfir 1 lykkju brugðna og stingið niður heklunálinni aftur í stykkið (ef maður vill er hægt að hekla í hverja brugðna lykkju), sækið bandið, dragið bandið í gegnum stykkið og lykkjuna á heklunálinni. Endurtakið fram að óskaðri lengd á lóðréttu röndinni. Í myndbandinu notum við garnið DROPS Snow.

Athugasemdir (1)

Carole Paquette wrote:

Bonjour Sur cette vidéo, on voit faire une chainette verticale sur jersey endroit. Où puis-je trouver comment faire une chainette sur jersey endroit mais chainette HORIZONTALE Merci beaucoup de votre aide

26.01.2021 - 09:05

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Paquette, est-ce que cette vidéo pourrait être la technique que vous recherchez?

26.01.2021 - 09:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.