Hvernig á að hekla kiwi glasamottu í DROPS Extra 0-1385

Keywords: eldhús,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig glasamottan er hekluð í DROPS Extra 0-1385. Þessi glasamotta er hekluð úr DROPS Paris, en í myndbandinu heklum við með DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Emma Cole wrote:

I have followed this pattern using the same yarn and a UK hook size 4mm but my coaster measures 13cm across and looks too big. I thought about using a smaller hook but its already quite difficult using a 4mm on a yarn that recommends a 5mm! I am also quite a tight crocheter! Any help would really be appreciated please. Thank you

09.12.2022 - 23:57

DROPS Design answered:

Dear Emma, it seems to be an issue with the gauge; the stitches have been worked too loosely and the work is bigger than the one in the pattern. You could replace the rows with half-treble/ half-double crochets in the last row of A.1 and work double crochets/ single crochets, so that the work is slightly smaller. Happy crochetting!

11.12.2022 - 20:24

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.