Það er kominn tími á að kjósa!

Deila þessari grein:

Taktu þátt í að mynda nýju DROPS Vor & Sumar vörulínuna!

Það er kominn tími til að kjósa þín uppáhálds!

Aðstoðaðu okkur við að velja hönnun sem verður hluti af komandi DROPS Vor & Sumar vörulínunni! 🌷

Sú hönnun sem fær flest atkvæði verður skrifuð og gefin út sem frítt mynstur og birt á vefsíðunni okkar frá febrúar til júní - veldu því þín uppáhalds og bjóddu vinum þínum að kjósa!

Kjósa hér

Sjá einnig...

Ný hönnun fyrir herra

Við erum með ný mynstur með fylgihlutum fyrir herra!

Við vorum að birta 5 ný mynstur í nýjasta vörulistann okkar fyrir herra, DROPS 219. Kósí húfur og nýtískulegir kragar sem halda hita í kuldanum í vetur. Sjá mynstur hér...

Litafréttir

Hefur þú séð alla þessa fallegu nýju liti?

Frábærar fréttir! Það er búið að bæta við nýjum litum í litakortin hjá DROPS Alpaca, DROPS Flora, DROPS Lima og DROPS Nord. Kanski er kominn tími til að finna nýja litatóna? Sjá a...

Hér er DROPS Wish!

Mjög mjúkt úr alpakka, ull og bómull

Við kynnum DROPS Wish ✨ Nýjasta viðbótin við DROPS vöruúrvalið er loksins komin! Dúnkennd, létt sem loft og ofurmjúkt, DROPS Wish er gert úr blöndu af alpakka, merino ull og pima bómu...

Nýtt ár, nýir innanhúsmunir

Ekki missa af nýju púðunum okkar!

Nýtt ár, nýir innanhúsmunir? 🤔✨ Við vorum að birta fullt af nýjum, fríum mynstrum til að prjóna eða hekla kósí púðaver. Langar þig til að hressa uppá sófann? Sjá mynstur...

Gleðilega hátíð!

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla...

Jólin nálgast, sem og nýtt ár, og við frá DROPS Design óskum ykkjur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, Vona að þið hafið ánægjulega jólahátíð umvafin ástvinum, góðum ma...

Fljótlegt jólaskraut

Ekki missa af öllum fallegu mynstrunum okkar með jólaskrauti!

Skreyttu jólatréð með hekluðu og prjónuðu jólaskrauti! 🎄 Við erum með hönnun sem hentar öllum! Þú finnur fullt af fríum mynstrum sem veita innblástur hér!...

Gjafahugmyndir

Vantar þig innblástur að fljótlegri gjöf?

Dreifðu smá auka ást á þessu hátíðartímabili með handgerðum gjafahugmyndum sem þú getur prjónað eða heklað á mjög skömmum tíma! Við erum með jólasokka sem þú getur fyllt með...

DROPS Jóladagatal

Fyrsta hurðin opnast í dag

Gleðifréttir! 🎅 Í dag opnast 1. hurðin í DROPS Jóladagatalinu! Langar þig ekki að sjá hvað er á bakvið hana? Farðu inn á DROPS Jóladagatal til að sjá! Ertu að hugsa um að...

DROPS Eskimo heitir núna DROPS Snow

Fallega, hreina ullargarnið okkar hefur skipt um nafn..

Sígilda 100% ullargarnið okkar, DROPS Eskimo, hefur fengið nýtt nafn - svo nú er tími til að kynna fyrir þér DROPS Snow! Þykkt, mjúkt og hlýtt - alveg eins og áður - og fullkomið fyrir...

Sent undir Annað

Skemmtilegir vinir

Hefur þú séð nýju dúkkumynstrin?

Frábærar fréttir! Við vorum að birta skemmtileg, ný frí mynstur, sem þú getur nýtt þér og #heklað fallegar dúkkur handa börnunum þessi jólin 🎄🎁 Og ekki bara það - mynstur...