Vísbending #2 - Sjalið vex

Nú höldum við áfram með sjalið! Eins og áður þá getur þú séð kennslumyndbönd neðst í hverri vísbendingu. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir, þá getur skrifað þær í dálkinn neðst á síðunni.

Stutt útskýring

Í þessari vísbendingu þá heklum við frá umferð 5 til umferð 8.

Þegar mynsturteikningin hefur verið hekluð til loka á hæðina eru 17 loftlykkjubogar í umferð. Stykkið mælist ca 10 cm frá fyrsta loftlykkjuhring og niður mitt á sjalinu.

Mynsturteikning fyrir vísbendingu #2

= 1 loftlykkja
= 1 fastalykkja um loftlykkjuboga/loftlykkju
= 1 tvíbrugðinn stuðull um loftlykkjuboga
= um þennan loftlykkjuboga er aukið út um 1 loftlykkjuboga með því að hekla 2 loftlykkjuboga eins og útskýrt er í mynsturteikningu
= byrjið hér

Vantar þig aðstoð við að byrja?

Hér er nákvæmari útskýring á hvernig þú byrjar á vísbendingu #2. Við höfum merkt hvar við vinnum með rauðum í mynsturteikningu.

UMFERÐ 1:
Heklið eftir mynsturteikningu A.2a þannig: 7 loftlykkjur, 1 fastalykkja um 1. loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um sama loftlykkjuboga – sem er merktur með litlum hring.

Eftir þetta er heklað eftir mynsturteikningu A.2b þannig: 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur.

Að lokum er heklað eftir mynsturteikningu A.2c þannig: 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um sama loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur og 1 tvíbrugðinn stuðull um síðasta loftlykkjuboga, snúið stykkinu.


UMFERÐ 2: Heklið eftir mynsturteikningu A.2c, A.2b og A.2a.


UMFERÐ 3: Heklið eftir mynsturteikningu A.2a, A.2b og A.2c.


UMFERÐ 4: Heklið eftir mynsturteikningu A.2c, A.2b og A.2a.


Tilbúið!

Nú ertu tilbúin með vísbendingu #2! Ekki gleyma að deila myndunum þínum með okkur í dropsalong gallery!

Kennslumyndband

Athugasemdir (5)

Mary Margaret Kachurowski wrote:

The separation of the chart into 3 sections is making me crazy! Is there a reason for it? It is so very distracting in trying to keep track of the right loops to put the double loop into!

16.05.2018 - 05:59

DROPS Design answered:

Dear Mrs Kachurowski, diagram is drawn in 3 parts to show you how to start the rows, how to crochet in the middle of row and how to crochet the end of rows. Follow the pictures step by step reading the text and row in red. Happy crocheting!

16.05.2018 - 10:01

Cathy wrote:

Excellent video! This has helped me complete the clue and also understand how to read the diagram. Thank you for this helpful video.

11.05.2018 - 19:09

Karin wrote:

Ich habe bis jetzt nur gestrickt aber noch nie gehäkelt, aber mit dieser Video Anleitung geht es super.

05.05.2018 - 11:49

Birthe Nyström wrote:

Hej jag vill ha en hel mönsterbild på tidigare steg tillsammans så del 1 + 2 och vecka 3 Som hel mönsterbild på v 1-3 För mig är det lättare med en kontinuitet. På diagram Tack för ett trevligt sommarprojekt! Hoppas ni förstår vad jag menar! Mvh Birthe

04.05.2018 - 15:43

DROPS Design answered:

Hej Birthe, tak for din kommentar, den skal vi tage med i beregningerne til næste gang - God fornøjelse! :)

07.05.2018 - 15:19

Maria Lopez De Bustos wrote:

Buenas tardes!! Me encanta el proyecto y la combinacion de puntos y colores. Acabo de cambiar a mi hija pequeña de habitación y estaba pensando en hacer para el cabecero de su cama un tapete de 90 cm de ancho y el largo que diera de repetir los puntos del cal. Lo que me gustaria saber es como puedo adaptar el proyecto para poder hacerlo recto desde el principio. Muchas gracias!!

03.05.2018 - 14:53

DROPS Design answered:

Hola Maria. No hacemos proyectos personalizados. Este CAL, como los otros, se trabaja por pistas. Al terminar el chal puedes ver como queda la labor y qué cambios en el patrón necesitas hacer para trabajar una manta.

06.05.2018 - 13:34

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.