Vísbending #8 - Við erum næstu því búin!

Í vísbendingu #8 ætlum við að hekla 7 nýjar umferðir – njóttu, því þegar við erum búin með þær þá förum við aftur í vísbendingu 1!

Ertu með einhverjar spurningar? Neðst á síðunni þá finnur þú dálk þar sem þú getur lagt inn spurningar eða athugasemdir.

Fyrst smá upplýsingar

RENDUR:
Klippt er frá eftir hverja umferð, ef næsta umferð er ekki með sama lit. Endar í hliðum eru festir í lokin.

48.UMFERÐ: gallabuxnablár (litur i)
49.UMFERÐ: vínrauður (litur j)
50.UMFERÐ: gallabuxnablár (litur i)
51.-54.UMFERÐ: púður (litur a)

MYNSTUR:
Nú ætlum við að hekla eftir mynsturteikningu A.6a, A.6b, A.7a og A.7b. Mynsturteikningar A.6a og A.7a sýna hvernig umferðin byrjar. ATH: Byrjun á umferð er teiknuð yfir hverja aðra í sömu mynsturteikningu sem við heklum til skiptis frá hægri og vinstri hlið á sjali en ekki yfir hverja aðra.

LITASKIPTI:
Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Heklið síðustu lykkjuna í umferð með fyrsta lit, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið bandið í gegnum síðustu lykkju með nýja litnum, eftir þetta er næsta umferð hekluð.

Ef þú ert vön/vanur þá getur þú lesið stuttu útskýringuna og fylgt eftir mynsturteikningunni hér að neðan, en ef þig vantar frekari aðstoð við að byrja, þá getur þú lesið það sem stendur fyrir neðan í þessari vísbendingu.

Stutt útskýring

Umferð 48, 49, 53 og 54 eru heklaðar frá réttu. Byrjið umferð 49 með 1 keðjulykkju í 2. loftlykkju frá fyrri umferð og byrjið umferð 54 með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju frá fyrri umferð.

Mynsturteikning fyrir vísbendingu #8

= 1 loftlykkja
= 3 loftlykkjur
= 4 loftlykkjur
= 1 hálfur stuðull um loftlykkjuboga
= 1 fastalykkja um loftlykkju/loftlykkjuboga. ATH: Í 50. umferð er heklað um hálfastuðla frá 48. umferð
= 1 stuðull um loftlykkju/loftlykkjuboga
= Í byrjun á umferð er hekluð 1 loftlykkja
= Í byrjun á umferð eru heklaðar 2 loftlykkjur
= Í byrjun á umferð eru heklaðar 3 loftlykkjur
= Í byrjun á umferð eru heklaðar 4 loftlykkjur. Umferðin endar með 1 tvíbrugðnum stuðli í síðustu lykkju í umferð
= 1 tvíbrugðinn stuðull um loftlykkju/loftlykkjuboga
= Í umferð með ör er aukið út hvoru megin við prjónamerki þannig: Aukið út um 2 lykkjur (= 1 loftlykkja + 1 stuðull) um 2 loftlykkjuboga á undan hverju prjónamerki og aukið út um 2 lykkjur (= 1 loftlykkja + 1 stuðull) um hvern af 2 loftlykkjubogum á eftir hverju prjónamerki
= byrjið hér

Vantar þig aðstoð við að byrja?

Hér er nánari útskýring á hvernig þú byrjar á vísbendingu #8. Við höfum merkt hvar við vinnum með rauðum í mynsturteikningu.

Heklið 48. umferð í A.6a og A.6b frá réttu, klippið frá og heklið 49. umferð frá réttu, þannig að 48. umferð og 49. umferð verði báðar heklaðar frá réttu. Byrjið 49. umferð með 1 keðjulykkju í 2. loftlykkju frá fyrri umferð. Þegar 49. umferð hefur verið hekluð til loka eru 68 sólfjaðrir (= 34 mynstureiningar A.6b) í umferð. Stykkið mælist ca 69 cm frá byrjun og niður mitt í sjali.


Heklið nú A.7b (A.7a sýnir hvernig hver umferð byrjar og er hekluð sem viðbót við A.7b).

50. umferð er hekluð frá röngu þannig: Leggið 49. umferð (umferð með vínrauðum sólfjöðrum – litur j) niður þannig að rétta liggi að réttu og heklið um 48. umferð (gallabuxnablár – litur i) frá bakhlið á sjali þannig: (4 loftlykkjur, 1 fastalykkja um fyrsta/næsta hálfa stuðul) heklið svona meðfram öllu sjalinu og endið með 1 fastalykkju um síðasta hálfa stuðulinn í umferð = 136 loftlykkjubogar. Munið LITASKIPTI!


Heklið umferð 51 þannig:
Ör 13 (51.umferð): Aukið út um 3 lykkjur (= 1 loftlykkja + 1 stuðull) um 2 loftlykkjuboga á undan hverju prjónamerki og aukið út um 2 lykkjur (= 1 loftlykkja + 1 stuðull) um hvern og einn af 2 loftlykkjubogum á eftir hverju prjónamerki (= 48 loftlykkjubogar fleiri) = 252 loftlykkjur + 252 stuðlar í umferð.


Þegar 52. og 53. umferð hefur verið hekluð til loka, klippið frá og 54. umferð er hekluð frá réttu, þannig að 53. umferð og 54. umferð verði báðar heklaðar frá réttu. Byrjið 54. umferð með 1 keðjulykkju í 4. loftlykkju frá fyrri umferð. Munið LITASKIPTI!


Tilbúið!

Nú erum við tilbúin með vísbendingu #8 og þegar allar 54 umferðirnar í sjali hafa verið heklaðar mælist stykkið ca 73 cm frá byrjun og niður mitt í sjali. Á myndinni sérðu hvernig umferðirnar í þessari vísbendingu líta út þegar þær eru tilbúnar. Nú getur þig farið að hlakka til síðustu vísbendingarinnar – hún kemur í næstu viku!

Ekki gleyma að sýna okkur myndirnar þínar í dropsalong gallery!

Kennslumyndband

Athugasemdir (16)

Yolande wrote:

Hoe maak ik toer 52 met de meerderingen van toer 51? moet ik in elk dubbel stokje in de lus weer 2 stokjes zetten? ziet er dan bobbelig uit bij de meerdering plekken.

28.11.2018 - 23:12

DROPS Design answered:

Dag Yolande,

Toer 52 haak je gewoon volgens patroon, dus 1 dubbel stokje, 3 lossen, 1 dubbel stokje om de lossenlus, dan 1 losse en dan sla je 1 losse, 1 stokje 1 losse en 1 stokje van de vorige toer over. Je moet dus ook gewoon in de gemeerderde steken haken, anders zou het meerderen geen zin hebben.

05.12.2018 - 12:26

Ana wrote:

Row 52: Jump 2 arcs (holes) the whole row. total: 84 "|---/ ". Fila 52: saltar 2 arcos (huecos) toda la fila.

23.06.2018 - 16:16

Cathy wrote:

It is not demonstrated in the video how to do Row 52 on the increased stitches of Row 51. Can you update the video to show how Row 52 is done across the Row 51 increased stitches?

22.06.2018 - 23:15

Elena wrote:

En el vídeo no queda claro cómo hacer la fila 52. ¿Qué hacemos cuando tenemos grupos de tres puntos dobles, consecuencia de haber hecho los aumentos de la fila 51?

20.06.2018 - 20:44

Anneke wrote:

Sorry, ik bedoel toer 51 de meerderingen en toer 52, sla ik dan de gemeerderde steken van toer 51 over?

13.06.2018 - 22:14

DROPS Design answered:

Dag Anneke,

Toer 52 haak je gewoon volgens patroon, dus 1 dubbel stokje, 3 lossen, 1 dubbel stokje om de lossenlus, dan 1 losse en dan sla je 1 losse, 1 stokje 1 losse en 1 stokje van de vorige toer over. Je moet dus ook gewoon in de gemeerderde steken haken, anders zou het meerderen geen zin hebben.

05.12.2018 - 12:28

Anneke wrote:

Ik worstel met toer 52... en vervolgens met toer 53, sla ik de gemeerderde steken van toer 52 over?

13.06.2018 - 22:10

Ana Maria wrote:

Muchísimas gracias a Maria por tus explicaciones. Ya lo tengo todo correcto. Gracias a todas por la ayuda en este cal

12.06.2018 - 17:43

Kate wrote:

Can somebody explain how row 52 works as from the video it seems a different version from the chart but there is no clear indication on what to do in the 3 dc groups from previous row.

12.06.2018 - 13:30

Anne answered:

Jump 2 arcs (holes) the whole row. total: 84 "|---/ "

12.06.2018 - 15:58

María wrote:

Para aclarar, en la fila 51, un arco es: 1 punto alto y 1 cadena.

10.06.2018 - 22:29

María wrote:

Ana María: en la fila 53 habrá también 84 abanicos y en la fila 54, habrá 168 arcos

10.06.2018 - 21:00

María wrote:

Ana María: La fila 52 en el vídeo la hace así: 4 cadenas de subida y la cadena de separación, salta el primer arco y en el siguiente hace el motivo de "punto doble, 3 cadenas y punto doble, + 1 cadena de separación", SE SALTA 2 ARCOS y repite otro motivo y continúa saltando 2 arcos hasta el final, que se salta el último arco. Total 84 motivos.

10.06.2018 - 20:57

María wrote:

Ana María espero poder ayudarte aunque aún no he llegado a esta pista. En la fila 51, después de los aumentos, tienes que tener 252 arcos, creo que el 1º y el último arco no lo cuentan, porque de hecho estos 2 se los saltan en la fila 52. En la fila 52 tendrás entonces, 84 motivos de (doble punto alto, 3 cadenas, y doble punto alto).

10.06.2018 - 20:51

Ana María wrote:

Hola muy buenas. Alguien me podría explicar a partir de la vuelta 52, no me queda muy claro. Y cuantos puntos en total tendremos en la 52, 53 y cuantos arcos en la vuelta 54??? En la 52 hago los puntos altos dobles en el arco de la vuelta anterior de dos puntos, pero cuando me encuentro el arco de tres puntos ahi no se donde hacer los puntos altos dobles. Creo que me estan saliendo muchos. Muchas gracias

10.06.2018 - 13:24

Erica Alexiusson wrote:

Jaaha... och där tog färg I slut också... med 50 cm kvar av varv 50. Ska det fortsätta så här? Att det inte räcker?! Blir lite leds.. har redan fått köpa 1st extra av färg E! :(

07.06.2018 - 20:19

DROPS Design answered:

Hi Erica. You will need 14 grams of colour I to finish row 50. If you don't have enough you can use colour C, F or H. Colour H is the one you should have more of, but you can choose yourself which one you think fits your shawl best. best regards Drops design

08.06.2018 - 08:12

Ana María wrote:

Hola muy buenas. Estoy viendo que en esta pista no pone si nos falta algún color por cuál sustituirlo. Yo me estoy viendo que el azul denim no creo que me llegue para dos vueltas. Por cuál puedo sustituirlo??! Muchas gracias

07.06.2018 - 18:28

DROPS Design answered:

Hi Ana Maria. You will need 14 grams of colour I to finish row 50. If you don't have enough you can use colour C, F or H. Colour H is the one you should have more of, but you can choose yourself which one you think fits your shawl best. best regards Drops design

08.06.2018 - 12:58

Rosa wrote:

Ho finito il colore i con cosa posso sostituirlo? Grazie

07.06.2018 - 15:53

DROPS Design answered:

Hi Rosa. You will need 14 grams of colour I to finish row 50. If you don't have enough you can use colour C, F or H. Colour H is the one you should have more of, but you can choose yourself which one you think fits your shawl best. best regards Drops design

08.06.2018 - 12:58

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.