frá:
1327kr
per 50 g
Innihald: 65% Alpakka, 28% Polyamide, 7% Ull
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 150 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru/EU
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 22.HPE.07484), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Spennandi blástursgarn „blow yarn“ úr mjúku baby alpakka og notalegri merino ull - þessi gæði eru með einstakri byggingu þar sem í stað þess að spinna eru trefjar baby alpakka og merino ullar blásnar saman inn í rör. Flíkur sem gerðar eru úr þessu garni eru um 30-35% léttari en þær sem gerðar eru úr hefðbundnu spunnu garni af sömu þykkt.
DROPS Air er létt og loftgott garn sem er gott að hafa nálægt húðinni, sem gerir það fullkomið í peysur, jakkapeysur og fylgihluti, bæði með áferð og kaðlamynstri. Flíkur úr DROPS Air eru algjörlega kláðalausar, sem þýðir að allir geta klæðst þeim!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.00 mm
Fyrir: 17 l x 22 umf
Eftir: 24 l x 38 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Annað garn í garnflokki C
Lesa meira um hvernig á að skipta út garni.Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín)
DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.
Birthe Christoffersen wrote:
Har strikket sweater i Drops Air. Har desværre fibre fra den på alt mit tøj efter brug. Den er vasket. Hvad kan jeg gøre for at undgå alle de fibre?
04.06.2019 - 19:37DROPS Design answered:
Hej Birthe, Her er et par tips om hvordan du lettest får et godt resultat ved brug af garn med lidt mere løse fibre: Ryst tøjet godt før du tager det i brug. NB! Brug hverken tøjrulle eller andre metoder som trækker fibrene ud. Hvis der stadigvæk er løse fibre efter at tøjet er rystet, så læg det i en plasticpose og put det ind i fryseren et par timer - ved at udsætte tøjet for frost vil fibrene ikke længere klistre sig så godt sammen og det vil være lettere at ryste løse fibre af. Husk at tøjet altid skal vaskes ifølge vaskeanvisningen. Ryst gerne tøjet igen når det er tørt, så fibrene rejser sig og eventuelle løse fibre falder af.
05.06.2019 kl. 08:15
Gabriele Karabas wrote:
Wann gibt es die Dropswolle Air auch in einem kräftigen royal oder azurblau?
10.05.2019 - 16:55DROPS Design answered:
Liebe Frau Karabas, hier finden Sie alle "blauen" Farben - gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden weiterhelfen - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
13.05.2019 kl. 11:05
Marianne wrote:
Jeg har strikket en super flot trøje, men den er blevet alt for stor, kan jeg få den til at krybe på nogen måde?
06.03.2019 - 15:16DROPS Design answered:
Hej Marianne, jeg tror det er svært at få DROPS Air til at krybe kontrolleret... du må næsten bare prøve dig frem. Held og lykke!
03.05.2019 kl. 11:21
Christine wrote:
Hallo liebes Team, ich habe mir gerade eine Musterprobe gestrickt, das Garn ist wahrlich ein Traum. Hier nun meine Frage, wieviel Prozent läuft das Garn ein. Wird das Strickstück sehr viel kleiner nach der Wäsche. Für eine Antwort wäre ich sehr dankbar.
12.02.2019 - 06:03DROPS Design answered:
Liebe Christine, DROPS Air sollen Sie handwaschen - lesen Sie die Pflegehinweise auf der Banderolle und die Farbekarte, < a href="https://www.garnstudio.com/yarn-care.php?cid=9">mehr über Garnpflege lesen Sie hier. Viel Spaß beim stricken!
12.02.2019 kl. 09:56
Hanne Duus wrote:
Drops Air indeholdt i starten 72 % Alpaca som hovedgarn - derefter 70 % Nu er der kun 65 % Alpaca. Det er virkelig ærgerligt, at der kommer så meget polyamide i det ellers lækre garn 😱. Der er tydelig forskel på de to kvaliteter. Kan I ikke ændre det igen? Mvh Hanne
19.01.2019 - 01:05DROPS Design answered:
Hej Hanne, det kan vi desværre ikke ændre på, men vi har lavet masser af blindtest og du bør ikke kunne mærke forskel. God fornøjelse!
03.05.2019 kl. 14:44
Solveig Charlotte Sivertsen wrote:
Har funnet oppskrift, men vil ha andre farger i genseren, 180-2. Hvor/hvordan gjør jeg det? . Oker i bunnfarge, 400 gr, grågrønn 16- 100gr, og hvit/natur- 100gr.
16.01.2019 - 18:12DROPS Design answered:
Hej Solveig, ja men selvfølgelig er det bare at skifte farverne ud, spørg gerne din DROPS forhandler :)
05.03.2019 kl. 09:33Claude wrote:
Quand pensez-vous réassortir la qualité Drops Cloud? Merci
07.01.2019 - 12:42DROPS Design answered:
Bonjour Claude, il n'est pas prévu de faire revenir DROPS Cloud dans notre gamme. DROPS Air tricotée en double fait une excellente alternative. Bon tricot!
07.01.2019 kl. 12:45
Natalia wrote:
I have made 3 sweaters of this Air yarn. Neither of them is used... the work does not hold a shape, accumulates a lot of static electricity and looks like something aged and worn out. Considering the price it is just a waste both of money and time. Looks and feels nice on shelf at store though. Stay away!
06.01.2019 - 21:23DROPS Design answered:
Dear Natalia, we are very sorry to hear that the yarn doesn't match your expectation. DROPS Air is very popular and we have a lot of positive feedback on it. Please contact your DROPS store for any assistance choosing the yarn from our assortment that will match your preferences better. Happy knitting!
07.01.2019 kl. 13:37
Rosalie wrote:
Bonjour, Je souhaite tricoter une couverture pour bébé en drops air, mais je ne trouve pas de modèle et de ce fait, je ne sais pas la quantité de pelotes nécessaire pour la réaliser, les mesures sont 65 cm/ 80 cm en jersey endroit. Pouvez vous m’aider ? Merci d’avance
05.01.2019 - 17:55DROPS Design answered:
Bonjour Rosalie, vous pouvez utiliser en référence un modèle de couverture en laine du groupe C (comme DROPS Air) et utiliser le convertisseur du modèle pour connaître la quantité dans les différentes alternatives. Plus d'infos sur les alternatives ici. Bon tricot!
07.01.2019 kl. 12:43
Ulla Jakobsen wrote:
Drops Air indeholdt i starten 72 % Alpaca som hovedgarn - derefter 70 % Nu er der kun 65 % Alpaca. Det er virkelig ærgerligt, at der kommer så meget polyamide i det ellers lækre garn 😱. Kan I ikke ændre det igen? Mvh Ulla
04.01.2019 - 19:54DROPS Design answered:
Hej Ulla, vi har fundet den bedste kombination for et fantastisk blødt og holdbart garn, som 2018 var det mest populære garn på markedet. :)
05.03.2019 kl. 09:31
Gema wrote:
Me recomendáis mejor otra de este mismo grosor? O está está bien.
27.12.2018 - 23:06
Gema wrote:
Quisiera hacer una mantita para mi hija. Esta lana pica o es suave al tacto?
27.12.2018 - 23:04
Nicole wrote:
Bonjour, j'aurais voulu savoir si la pelote bleu turquoise que l'on voit en présentation correspond bien à la couleur bleu paon mix 11. Merci
21.12.2018 - 14:36DROPS Design answered:
Bonjour Nicole, la couleur 11 est celle qui est sur la 1ère pelote au milieu, à droite cette photo. Bon tricot!
02.01.2019 kl. 15:16
Catia wrote:
Buongiorno, vorrei fare una copertina per un bambino che nascerà fine gennaio. Bordo grana di riso e il corpo della coperta maglia rasata. Vorrei sapere se questa lana è adatta per questo lavoro e per un bambino,quanti gomitoli mi serviranno ed indicativamente quanti punti dovrò montare. Grazie infinite per la risposta. Saluti Catia
17.12.2018 - 14:52DROPS Design answered:
Buonasera Catia, questo filato è molto soffice, ma risulta un pò peloso, per cui poco adatto all'uso su un neonato. Potrebbe provare con filati più indicati per bambini, come le singole componenti di Air: Baby AlpacaSilk e Baby Merino. Riguardo la quantità deve lavorare un campione e stabilire da quello il numero di maglie. Per un'assistenza più personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
17.12.2018 kl. 18:48
Christine wrote:
Bonjour, Ce fil est très beau, facile et rapide à tricoter (sur aiguille en bois). Agréable sur la peau, aérien et très féminin. Pourriez-vous proposer d'autres coloris dans des tons d'automne (chocolat, violet foncé ou prune, rose framboise...) ?
17.12.2018 - 14:45
Vielle wrote:
Bonjour, Allez vous refaire le coloris air 19 vert fôret? Merci chrlène
05.12.2018 - 15:21DROPS Design answered:
Bonjour Mme Vielle, tout à fait, un arrivage est prévu en fin d'année, cette couleur sera ainsi à nouveau disponible dès janvier. Bon tricot!
06.12.2018 kl. 10:16
Eva Olsson wrote:
Hej! Är detta garn extra brandfarligt pga sin luftighet? Har testat, det brinner våldsammare än andra ullgarn.
20.11.2018 - 20:41DROPS Design answered:
Hej Eva, Ren ull brinner dåligt, men DROPS Air innehåller också 28% polyamid.
05.12.2018 kl. 12:05
GASPARD wrote:
Bonjour, je désirerais remplacer la laine AIR (50g=150m) par la laine BIG MERINO de même catégorie (50g = 75m). Etant donné qu'elles pèsent toutes les 2 50 g, est-ce que je dois prendre le même nombre de pelotes ou bien le double (parce que la pelote de Big Merino ne fait que 75m) ? merci d'avance pour votre réponse Mme Gaspard
31.10.2018 - 14:17DROPS Design answered:
Bonjour Mme Gaspard, vous trouverez ici toutes les indications nécessaires pour calculer la quantité de laine dans une qualité alternative - pensez également à utiliser notre convertisseur sous le modèle présenté. Bon tricot!
01.11.2018 kl. 14:38
Monika wrote:
Hi, Can you please tell me which color is used on the video? I am asking about this mix blue/navy one. From the video I can see it says it's color 12, but then when I check it, it turns out that this is actually green in your shop. regards, Monika
29.10.2018 - 13:16DROPS Design answered:
Witaj Moniko! Na moje oko jest to kolor mgła (czyli 10). Być może pomylona jest etykieta. Zachęcam do kontaktu ze sklepem, być może mają próbniki włóczek. Pozdrawiamy!
29.10.2018 kl. 19:58
Sofia wrote:
Hi! I've knitted with this yarn and have a part that I would like to have flattened (a seam that will be visible). Is there any kind of technique I could use for this, since I see here that I shouldn't iron
16.10.2018 - 18:57DROPS Design answered:
Dear Sofia, for any individual assistance please contact the store where you bought the yarn , even per mail or telephone. Happy knitting!
17.10.2018 kl. 08:25
Benedikte wrote:
Hvordan bestiller man???
26.08.2018 - 10:43DROPS Design answered:
Hej Benedikte, du klikker bare på "bestil" knappen som er inde på farvekortet, så får du de butikker op som har DROPS Air på lager. God fornøjelse!
11.09.2018 kl. 16:06
Else wrote:
Synes det er rart at mange av garnene deres ikke har eneste gulfarge, mens det er en overflod av rosa- og lillafarger. Grønnfarger kunne det også vært flere av.
05.08.2018 - 18:29
Oksana wrote:
Sehr geehrte Damen und Herren, Ich interesiere mich für eine Farbkarte (ein Farbebuch). Darf man das bei Ihnen bestellen?
19.06.2018 - 20:26DROPS Design answered:
Liebe Oksana, wir haben keine Farbebuch, alle Farben sind in den online-Farbkarten sichtbar, gerne können Sie diese Karte aber drücken. Viel Spaß beim stricken!
20.06.2018 kl. 08:32
Christine Letertre wrote:
Douce, chaude et légère, agréable à tricoter et à porter mais bouloche pas mal et au premier lavage, ma veste s'est allongée de 10 cm et a perdu en largeur pourtant, j'ai lavé à la main avec les précautions d'usage et séché à plat
18.04.2018 - 13:20
J'avoue que ce fil est agréable à tricoter, bien chaud et confortable. Malheureusement, après 3 lavages à la main et séchage à plat, le fil s'est un peu aplati et a perdu de son gonflant aérien, les côtes du bas et des manches se sont élargies et sont toutes plates. Du coup le bas du pull s'est élargi. Je suis un peu déçue, heureusement que j'avais tricoté un pull tout simple. Je contais en recommander, mais je vais éviter une seconde déception.
29.04.2019 - 21:43