Hvernig á að hekla tátilju í DROPS 133-9

Keywords: tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum tátilju í DROPS 133-9. (Við höfum færri lykkjur og cm en sem gefið er upp í uppskrift). Þessar tátiljur eru heklaðar úr DROPS Snow og DROPS Melody, en í myndbandinu notum við aðeins DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá hvernig á að gera frágang á þessum tátiljum, sjá:Hvernig á að gera frágang á tátiljum í DROPS 133-9

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Faith wrote:

Thanks for creating this blog. It was of great help to me due to what I was searching for online. I had to read your articles over and over.

18.05.2020 - 19:04

Jocelyne Lapierre wrote:

Je voudrais avoir le vidéo pour le modèle granny roe 139-17. C'est impossible à trouver. Merci

14.12.2018 - 01:56

Tina Linnell wrote:

Jeres video er virkelig god, men jeg mangler at se hvordan den bliver monteret .Jeg har hentet opskriften på siden, som i har henvist til ( 133-9 ) men jeg ville ønske, at der lige var vist, hvordan den bliver syet sammen.

11.01.2016 - 21:09

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.