Hvernig á að prjóna vinstri hlið á hæl í sokk í DROPS 160-21

Tags: algengur hæll, sokkar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum vinstri hlið á hæl í sokknum Mambo í DROPS 160-21. Við höfum nú þegar prjónað stoff og garðaprjón þar til stykkið mælist 21 cm í stærð 35/37. Þessir sokkar eru prjónaðir úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (5)

Esther 18.05.2017 - 08:29:

Op 15.00 in het filmpje begint de hiel aan de rechterkant. Daar wordt begonnen aan de kant van de hulpdraad (net als aan de linkerkant). Bij deze sok komt dat niet uit, omdat ik dan de kleurwisseling aan de verkeerde kant krijg. Kan ik dan nu het best drie i.p.v. twee naalden met de ene kleur breien? Of maak ik een andere fout?

DROPS Design 30.05.2017 - 15:35:

Hoi Esther, Wat je in dit geval zou kunnen doen is de betreffende steken weer overzetten op een andere naald, zodat je de andere kant weer op kan breien. Dan moet wel de steken averecht breien, zodat de ribbels in stand blijven.

Dea 15.05.2015 - 21:38:

Grazie per la vostra gentilezza.

Dea 16.04.2015 - 21:20:

Per colpa del video incompleto e della mia incapacità, non finirò mai queste calze. Sono molto delusa.

Nicole 20.03.2015 - 12:12:

The fact that the Sound on neither of one of these videos work. Is not a big help its actually quite frustrating.

DROPS Design 20.03.2015 - 16:34:

Dear Nicole, we are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English, you can then follow written pattern, there is no sound to disturb while watching. Remember you have to read the pattern at the same time to follow the video. Happy knitting!

Dea 05.03.2015 - 12:00:

Potete mettere il video completo, anche della seconda parte del tallone che purtroppo viene tagliata? Le due parti hanno una costruzione leggermente diversa ... grazie.

DROPS Design 23.04.2015 - 11:51:

Abbiamo inoltrato la sua richiesta. Grazie.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.