Hvernig á að prjóna pífukant

Keywords: kantur, pífa, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að gera blúndukant. Þegar prjónað er ofan frá og niður og stykkið endar á kanti, þá er hægt að enda á fallegum öldulaga kanti. Þetta er líka falleg ending þegar sjal er prjónað frá miðju og út að kanti.
Þegar óskuð lengd er náð er haldið áfram þannig: * Prjónið 1 lykkju slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* og endið á 1 lykkju slétt. Endurtakið þetta eina umferð til viðbótar. Fellið af.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (9)

Sarah S wrote:

Finns det något sätt att börja med en volangkant om man ska göra en vanlig rektangulär sjal, om man vill ha volanger i båda ändarna?

09.09.2021 - 21:40

Anne wrote:

Merci aussi. Tres Belle

21.01.2021 - 13:02

Mounett wrote:

Bonjour, Merci pour votre réponse. Mais si on tricote la chaussette de haut en bas comment on pratique ?

21.01.2021 - 09:49

DROPS Design answered:

Bonjour Mounett, vous pouvez essayer de relever les mailles tout autour de la tige de la chaussette (quand elle est terminée), et ainsi, vous tricoterez la bordure de bas en haut. Bon tricot!

22.01.2021 - 08:27

Mounett wrote:

Bonjour, Comment faire pour démarrer un tricot avec cette même technique, pour une tige de soquette par exemple ?

19.01.2021 - 14:34

DROPS Design answered:

Bonjour Mounett, pour des chaussettes tricotées de bas en haut, tricotez le 1er rang de la même façon, et tricotez le 2ème tour à l'envers (= point mousse) avec des jetés comme dans la vidéo, et rabattez au tour suivant. Bon tricot!

19.01.2021 - 16:24

Trine Lise Sele wrote:

Hvordan får jeg oppskrift på volanger?

29.04.2020 - 17:55

Monique V wrote:

MERCI pour vos vidéos qui nous aident dans notre travail, et MERCI pour tous les modèles offerts sur votre site. Moi j'adore vos laines et je suis une fidèle cliente de DROPS Belle journée aux tricoteuses !

24.08.2016 - 09:19

Denise Dufour wrote:

Merci mille fois super pour une belle finition

09.08.2015 - 18:23

NIKI BOURDEKA wrote:

Thank you for all videos.Could you translate into Greek?

27.11.2014 - 16:07

DROPS Design answered:

Dear Mrs Bourdeka, there is nothing planned yet, but for any assistance, please contact your DROPS store in Greece. Happy knitting!

28.11.2014 - 09:17

Blancho wrote:

Merci pour cette vidéo, le point est super facile à faire... et apporte de la fantaisie à nos tricots.

15.08.2014 - 10:14

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.