Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 146-3

Keywords: bolero, gatamynstur, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum mynsturteikningu A.1 í bolero í DROPS 146-3. Við höfum nú þegar prjónað eina mynstureiningu samkvæmt mynstri og myndbandið sýnir hvernig umferðir í mynstri eru prjónaðar samkvæmt mynsturteikningu.
Við höfum 1 kantlykkju í hvorri hlið sem prjónaðar eru slétt í öllum umferðum. Þessi bolero er prjónaður úr DROPS BabyAlpaca Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Marianne Näränen wrote:

Hei! KOetin lähettää kysymksen aikaisemmin, mutta ei ehkä lähtenyt. Voisiko tähän ohjeeseen saada pitsineuleen sanallisen kuvauksen? En pysty sokeana henkilönä näkemään ruutupiirrosta enkä kuvaa. Sanallinen kuvaus tekee neulemallit ja -ohjeet saavutettaviksi, jaj kaikilla pitää olla mahdollisuus tutustua ohjeisiin. Hyvää kesää! Ystävällisin terveisin Marianne Näränen

06.06.2021 - 14:40

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.