Hvernig á að hekla litla körfu í körfumynstri

Keywords: jól, jólaskraut, karfa, körfur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við hekluð litla körfu í körfumynstri í DROPS Extra 0-1547. Við sýnum byrjun (t.o.m. umferð 3), eftir það sýnum við hvernig við aukum út með 2 stuðlum í 1. umferð í kanti, síðan körfumynstur í kanti og að lokum kant með handfangi. Þessi karfa er hekluð með DROPS Snow, sama garni og við notum í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Wanda wrote:

This still doesn’t help. I really need to see a tutorial video. The way I understand it, it leaves the cable uneven.

29.12.2021 - 21:50

Wanda Rich wrote:

Snuggly Bunny ME-042-by do you have a tutorial video for decreasing stitches on cable towards mid front

11.12.2021 - 21:33

DROPS Design answered:

Dear Mrs Rich, when you have to decrease stitches in a cable (ex 7 sts in M.3 in Snuggly Bunny), decrease 1 stitch in each of the small cables and 5 stitches in the middle cable by working K2 tog. Happy knitting!

13.12.2021 - 10:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.