Hvernig á að prjóna tvöfaldan uppslátt bruðinn og snúinn brugðinn

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við gerum tvöfaldan uppslátt og hvernig prjóna eigi uppsláttinn í næstu umferð. Sláið 2 sinnum uppá prjóninn á milli 2 lykkja. Í næstu umferð er fyrri uppslátturinn prjónaður brugðinn, sá seinni er prjónaður snúinn brugðinn. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: peysur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.