Hvering á að prjóna A.2 í peysu DROPS 175-19

Keywords: mynstur, peysa, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig prjóna á áferðamynstur samkvæmt mynsturteikningu A.1 í peysu DROPS 175-19. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Merino Extra Fine, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Monique Stavenga-van Den Berg wrote:

Uitstekende video. Veel onduidelijkheden voor mij weggehaald na het lezen van het patroon:) Volgens mij staat er echter wel een fout in het patroon bij het breien van mouw. Zie de mouwkop. Daar staat: 4 nldn. tricotsteek , brei dan 2 naalden tricotsteek....(?). Dat zal ribbelsteek moeten zijn óf averechte tricotsteek op de goede zijde.

11.06.2017 - 12:23

DROPS Design answered:

Hoi Monique, De laatste 2 naalden van de mouwkop worden wel gewoon in tricotsteek gebreid, maar bij die naalden worden de 5 steken aan het begin van de naald afgekant.

12.06.2017 - 16:42

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.