Halloween skraut

Fáðu innblástur frá ógnvekjandi Halloween hönnuninni okkar!

Halloween nálgast - en hafðu ekki áhyggjur! Við erum með öll þau mynstur sem þú þarft frí til að skreyta heimilið og búa til búninga handa börnunum - ásamt 3 nýjum mynstrum með graskerum í nokkrum stærðum!

Sjá mynstur hér
Deila þessari grein:

Sjá einnig...

DROPS Christmas KAL 2021

´Tími kominn á að byrja að prjóna jólapeysurnar

Það eru 5 vísbendingar sem aðstoða þig við að prjóna nýju jólapeysuna okkar á netinu! Ertu með allt sem þú þarft til að byrja að prjóna peysuna? Sjá vísbendingar hér Vanta...

Nýtískuleg vesti

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Bættu lag af hlýju við vetrarflíkurnar með glænýjum mynstrum með vestum... Við erum með hönnun fyrir mismunandi garn og stíla til að velja úr! Sjá frí mynstur hér...

DROPS Christmas KAL 2021

Vertu með okkur og prjónaðu jólapeysur á alla fjölskylduna!

Elskar þú jólapeysur eins mikið og við gerum? Þá er kominn tími til að byrja á peysunum sem þú og fjölskyldan ætlar að vera í um jólin! Af hverju ekki að vera með okkur í skemmtile...

DROPS Alpaca Party

12 tegundir af alpakka garrni á afslætti út árið!

DROPS Alpaca Party er byrjað 🥳 Það þýðir að frá og með deginum í dag og út árið þá er 30% afsláttur á DROPS Alpaca, DROPS Alpaca Bouclé, DROPS Andes, DROPS BabyAlpaca Silk, DROPS...

Húfur

Ekki missa af þessum nýju mynstrum fyrir herra!

Það kólnar og húfurnar koma sterkar inn, af hverju ekki að byrja á einni nýrri í dag? Við erum með fullt af fríum mynstrum til að velja úr - ásamt 6 nýjum mynstrum frá DROPS 224 vö...

Hausttískan

Hefur þú séð öll nýju mynstrin?

Fullt af kósí hönnun frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni kemur á netið í dag! Þú finnur ný mynstur með prjónuðum jakkapeysum, vestum og peysum úr mjúka alpakka garninu okkar - hva...

DROPS Children 41

Byrjaðu strax í dag á nýju verkefni á börnin...

Það er kominn nýr DROPS Children vörulisti og fyrstu mynstrin eru komin á netið! Falleg hönnun með kósí peysum og jakkapeysum til að halda hita á börnunum í vetur - sem og fullt af fa...

Nýjar hundapeysur!

Endurnýjaðu hundapeysurnar með þessari fallegu hönnun...

Þið getið verið í stíl í vetur í falleum peysum sem voru að koma á heimasíðuna okkar 😍🐕 Þú finnur peysur með köðlum úr DROPS Karisma sem og peysur með norrænum innblæstri ...

Falleg vesti

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Endurnýaðu flíkurnar fyrir haustið með fallegu hönnuninni okkar með vestum. Við erum með mynstur í mismunandi aðferðum, gerðum og stílum - fullkomið fyrir byrjendur sem og lengra komna ...

Sokkar og tátiljur

Fullt af nýjum mynstrum á netinu!

11 ný mynstur frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni birtast í dag, ásamt 5 nýrri kósí hönnun með sokkum og tátiljum úr DROPS Lima, DROPS Fabel og DROPS Nord! Hvað langar þig að gera fi...