Nýjasta vísbendingin samanstendur af 6 umferðum með 3 flottum sólfjaðramynstrum sem liggja yfir hvert annað. Þú þekkir nú þegar hekl aðferðirnar sem við notum, gangi þér vel og njóttu!
UMFERÐ 1: Skiptið yfir í litinn turkos (nr. 19). Heklið 1 kl um næstu ll, 3 ll (= 1. st), 4 st um sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 2 l, * 5 st saman um næstu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 2 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið á hvorri hlið þannig: 5 st í sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í síðustu l.
Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 2 l.
Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll frá byrjun umf.
= 25 mynstureiningar af A.1 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.1 á hvorri skammhlið (sjá A.1 að neðan).
Mynstur A.1, sjá rautt.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
![]() |
= 5 st |
Endið á hvorri hlið þannig, sjá rautt í mynstri:
5 st í sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í síðustu l.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
![]() |
= 5 st |
Í hornin er heklað þannig:
1fl, 3 ll, 1 fl og fl í næstu l, hoppið yfir 1 l, 3 ll, 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 2 l.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll í byrjun umf, sjá rautt:
![]() |
= kl |
UMFERÐ 2: Heklið 1 ll (= 1. l). 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af næstu 4 st, 1 fl um ll, 1 fl um ll-bogann, 3 ll og 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll.
Haldið áfram þannig: * 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl um ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl í/um næstu l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.
Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l, 1 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.
Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf. Lesið LITASKIPTI = 25 mynstureiningar af A.2 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.2 á hvorri skammhlið (sjá teikningu A.2 að neðan).
LITASKIPTI:
Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á þráðinn í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið þráðinn í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.
Mynstur A.2, sjá rautt.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l, 1 fl um ll-boga, 3 ll, 1 fl í sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf.
![]() |
= kl |
UMFERÐ 3: Skiptið yfir í litinn turkos (nr. 18), heklið 1 ll (= 1. l) * 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll og 5 st um næsta ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.
Í hornin er heklað þannig: 3 st, 3 ll, 3 st og 1 ll, 5 st í næsta ll-boga, 1 ll.
Endið umf með 1 kl í 1. l í byrjun umf = 25 mynstureiningar af A.3 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.3 á hvorri skammhlið (sjá mynstur A.3 að neðan).
Mynstur A.3, sjá rautt.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
![]() |
= 5 st |
Í hornin er heklað þannig: 3 st, 3 ll, 3 st og 1 ll, 5 st í næsta ll-boga, 1 ll.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
![]() |
= 3 st |
![]() |
= 5 st |
Endið umf með 1 kl í 1. l í byrjun umf.
![]() |
= kl |
UMFERÐ 4: Heklið 1 fl um ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st. Heklið * 1 fl um næstu ll, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið á hvorri hlið með 1 fl um næstu ll og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st.
Í hornin eru heklað þannig: 1 fl , 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st.
Endið umf með 1 fl um síðustu ll og 1 kl um fyrsta ll-bogann.
= 25 mynstureiningar af mynstri A.4 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.4 á hvorri skammhlið (sjá mynstur A.4 að neðan).
Mynstur A.4 sjá rautt.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið hverja hlið með 1 fl um næstu ll og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st.
![]() |
= fl |
Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 fl um síðustu ll og 1 kl um fyrsta ll-bogann.
![]() |
= kl |
![]() |
= fl |
UMFERÐ 5: Skiptið yfir í litinn turkos (nr. 19). Heklið 3 ll (= 1 st), 4 st um sama ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 l, * 5 st saman um næsta ll-boga, 5 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið með að hoppa bara yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 1 ll og hoppið yfir 1 fl.
Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 fl.
Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll frá byrjun umf.
= 25 mynstureiningar af A.5 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.5 á hvorri skammhlið (sjá teikningu A.5 að neðan).
Mynstur A.5, sjá rautt.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
![]() |
= 5 st |
Endið með að hoppa bara yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 1 ll og hoppið yfir 1 fl.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 fl.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll frá byrjun umf.
![]() |
= kl |
UMFERÐ 6: Heklið 1 ll (= 1. l). 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af næstu 4 st, 1 fl um ll, 1 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll. Eftir það er heklað þannig * 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið hverja hlið með 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.
Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann, 1 fl um næstu ll, 1 fl um næsta ll*boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl um næstu ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.
Endið um með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf jafnframt er skipt yfir í hvítt (nr. 01) = 25 mynstureiningar af mynstri A.6 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.6 á hvorri skammhlið (sjá mynstur A.6 að neðan). Klippið ekki frá ljós turkos (nr. 19) þráðinn, en klippið frá og festið hina þræðina.
Mynstur A.6, sjá rautt.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið hverja hlið með 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 ll, 1 fl í sama ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvora af næstu 2 l.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvora af næstu 2 l, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf jafnframt er skipt yfir í litinn hvítur (nr. 01).
![]() |
= kl |
ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).
Jeg har ikke fulgt jeres mønster slavisk, da jeg har hæklet mine blomsterfirkanter sammen på en anden måde, som så har givet mig flere maskerpå hver side. Mit spørgsmål: hvor mange masker passer vifterne til?
14.07.2016 - 15:27