Orðasafn fyrir prjón & hekl

tapaðar lykkjur

Tapaðar lykkjur geta verið lykkjur sem maður hefur misst niður og tekur aftur upp. Eða þegar prjónaðar eru tapaðar lykkjur eða langar lykkjur í mynstri, þar sem slegið er uppá prjóninn og uppslátturinn látinn falla niður í næstu umferð.

samheiti: tapaðar lykkjur, langar lykkjur

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna langar lykkjur í mismunandi lengdum


"tapaðar lykkjur" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn