Orðasafn fyrir prjón & hekl

tapaðar lykkjur

Tapaðar lykkjur / töpuð lykkja er með tvær mismunandi merkingar. Það getur átt við lykkjur sem hafa fallið af prjóni fyrir slysni og þarf að ná aftur. Það getur líka átt við aðferð, þar sem þú slærð uppá prjóninn og sleppir síðan uppslættinum af í næstu umferð til að mynda langa lykkju.

samheiti: tapaðar lykkjur, langar lykkjur, týndar lykkjur, töpuðum lykkjum, tapaðra lykkja

flokkur: aðferð

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna langar lykkjur í mismunandi lengdum


"tapaðar lykkjur" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn