Orðasafn fyrir prjón & hekl

keðjulykkja kl

Keðjulykkja er hekluð lykkja sem er næstan ósýnileg. Keðjulykkja er hekluð þegar færa á heklunálina að öðrum stað í umferðinni, til að festa saman umferðina eða hekla stykkið saman.

samheiti: keðjulykkja, keðjulykkjum, keðjulykkjur, keðjulykkju, keðjulykkjuna

flokkur: aðferð

Hvernig á að hekla keðjulykkju (kl)


"keðjulykkja" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn