Orðasafn fyrir prjón & hekl

keðjulykkja

Keðjulykkja er aðferð í hekli og er notuð þegar tengja á stykki saman (t.d. eins og að tengja lokin á umferð við byrjun á umferð þegar heklað er í hring).

samheiti: keðjulykkja, kl

flokkur: aðferð

Hvernig á að hekla keðjulykkju (kl)


"keðjulykkja" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn