Heklaðferðir sem notaðar eru í teppinu DROPS Meadow

Keywords: ferningur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við 7 mismunandi hekl aðferðir sem notaðar eru í 1. vísbendingu í The Mystery Blanket CAL teppinu. (Í myndbandinu byrjum við 3-7 umferð með 1,2,3, eða 4 loftlykkjum, þær koma ekki í stað fyrstu lykkju). 1) Upphafslykkja 2) Loftlykkja (ll) 3) Keðjulykkja (kl) 4) Fastalykkja (fl) 5) Hálfur stuðull (hst) 6) Stuðull (st) 7) Tvíbrugðinn stuðull (tbst). Þetta teppi er heklað úr DROPS ♥ You #7, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Til að lesa meira um DROPS Mystery Blanket CAL sjá:The Meadow - DROPS Mystery Blanket CAL

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.