Hvernig á að prjóna laskalínu með gatamynstri í DROPS 161-22

Keywords: gatamynstur, hringprjónar, laskalína, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum laskalínu með gatamynstri í peysu í DROPS 161-22. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS BabyAlpaca Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Sonia Gómez wrote:

Me gustaría saber como se ensamblan las mangas en aguja circular tejiendo de abajo para arriba. Para hacer canesu redondo

27.12.2020 - 16:29

DROPS Design answered:

Hola Sonia. Aquí tienes un vídeo explicativo sobre cómo trabajar el canesú redondo: <>

03.01.2021 - 19:35

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.