Hvernig á að ganga frá sjali í DROPS 166-45

Keywords: hálsklútur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við 2 mismunandi aðferðir við frágang á sjali í DROPS 166-45. Fyrst sýnum við hvernig stykkin eru saumuð saman, affellingarkant við affellingarkant, síðan sýnum við hvernig stykkin eru saumuð saman með lykkjuspori þar sem lykkjur eru á bandi/prjóni. Sjalið er prjónað úr DROPS Lace, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Dena Manson wrote:

Very difficult to follow what is happening in this video, choosing a different colour yarn and less movement on the swatch patch could help a lot. Explaining the stitching method vocally or by subtitle would be helpful too. I tried to follow this video and found it impossible.

17.01.2022 - 23:26

Mette Børstad wrote:

Savner en video over hvordan man strikker belegg fast i arbeidet.

21.04.2016 - 15:28

Jocelyne wrote:

Un gros merci, pour cette vidéo. Vous m'avez vraiment aidé.

28.09.2015 - 13:15

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.