DROPS Extra / 0-1062

Dinner At The Kringles by DROPS Design

DROPS Jól: Prjónað DROPS hnífaparahulstur úr ”Paris” með köðlum.

DROPS Design: Mynstur nr w-535
Garnflokkur C eða A + A
-----------------------------------------------------------
Mál: Lengd: 16 cm án dúsks. Ummál efst: 22 cm.
Efni:
DROPS PARIS frá Garnstudio
50 gr litur nr 12, skær rauður
50 gr litur nr 16, hvítur

1 dokka með rauðu dugar fyrir 2 hnífaparahulstur.

DROPS PRJÓNAR NR 3,5 – eða sú stærð sem þarf til að 20 l og 27 umf með sléttprjóni eða 20 l og 40 umf með garðaprjóni verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (11)

100% Bómull
frá 308.00 kr /50g
DROPS Paris uni colour DROPS Paris uni colour 352.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Paris recycled denim DROPS Paris recycled denim 308.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 616kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf.

ÚTAUKNING:
Aukið út um 1 l með því að slá uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt.

MYNSTUR:
Sjá teikningu A.1. Teikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu.
----------------------------------------------------------

HNÍFAPARAHULSTUR:
Stykkið er prjónað fram og til baka og er saumað saman í lokin.

Fitjið upp 14 l (meðtalin 1 kantlykkja með garðaprjóni á hvorri hlið) á prjóni nr 3,5 með rauðu.
UMFERÐ 1 (frá réttu): 1 kantlykkja með GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, 2 l sléttprjón, 1 l garðaprjón, * 3 l sléttprjón, 1 l garðaprjón *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 l sléttprjón, 1 kantlykkja með garðaprjón.
Haldið svona áfram fram og til baka. Þegar stykkið mælist 2 cm er aukið út í næstu umf frá réttu þannig – lesið ÚTAUKNING:
1 kantlykkja með garðaprjón, sláið uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, sláið uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, * 1 l garðaprjón, 1 l sléttprjón, sláið uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, sláið uppá prjóninn, 1 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, 1 l garðaprjón, 1 l sléttprjón, 1 kantlykkja með garðaprjón = 20 l.
ATH! Uppslátturinn er prjónaður með sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 5 cm er aukið út um 3 l jafnt yfir í hverja og eina af 3 fyrstu mynstureiningunum með sléttprjóni (þ.e.a.s. 9 l fleiri) = 29 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!
Prjónið nú mynstur frá réttu þannig: 1 kantlykkja með garðaprjóni, * A.1 (= 6 l), 3 l garðaprjón *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, 1 kantlykkja með garðaprjóni. Haldið svona áfram, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 2 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við hverja mynstureiningu með garðaprjóni (þ.e.a.s. 6 l í umf) = 35 l. ATH: Uppslátturinn er prjónaður með garðaprjóni! Endurtakið útaukningu í öðrum hverjum cm 3 sinnum til viðbótar = 53 l. Þegar stykkið mælist alls 15 cm, er skipt yfir í hvítt og prjónaðar eru 2 umf garðaprjón áður en fellt er af.

FRÁGANGUR:
Byrjið efst við hvíta kantinn á hnífaparahulstrinu og saumið sauminn innan við 1 kantlykkju með garðaprjóni með rauðu. Klippið frá og látið hann vera ca 20 cm langan. Þræðið bandi í gegnum l eina og eina í uppfitjunarkantinn, herðið að og festið vel.

DÚSKUR:
Gerið einn dúsk ca 3 cm að þvermáli með hvítu. Festið hann við uppfitjunarkantinn.

Mynstur

= sl frá réttu, br frá röngu
= setjið 3 l á hjálparprjón fyrir framan stykkið, 3 l sl, 3 l sl af hjálparprjóni

Anna 01.10.2018 - 12:13:

Danke für die Antwort .,norwegisch ° das hat mich irritiert.Ich hab schon ein Muster Mützchen fertig ,kraus rechts nach "deutscher Art " gestrickt ,schaut gut aus .

Anna 29.09.2018 - 00:05:

Haalo ! Ich beschäftige mich grade mit dem Muster.Bin auch etwas verwirrt ,was bitte ist 1 M kraus rechts ?Im Video schaut es aus als wenn der Faden anders wie beim rechts stricken geholt wird .Ich kenne kraus rechts nur in der Hinreihe rechts , in der Rückreihe rechts gestrickt .Habe noch nie 1 Masche kraus rechts gestrickt .

DROPS Design 01.10.2018 kl. 08:15:

Liebe Anna, die Kraus rechts gestrickte Maschen werden hier immer rechts in der Hin- sowie in der Rückreihen gestrickt. Die Glatt rechts gestrickte Maschen werden rechts in der Hinreihen und links in der Rückreihen gestrickt. Im Video sind die linke Maschen nach Norwegischer Art gestrickt. Viel Spaß beim stricken!

Jeannette 27.11.2017 - 12:51:

Hallo und danke für die Info. Wenn ich die 20 Maschen habe, wie stricke ich dann weiter bis zu den 5 cm??? Welches Muster?? VG Jeannette

DROPS Design 27.11.2017 kl. 13:18:

Liebe Jeanette, diese 20 Maschen stricken Sie wie zuvor, dh kraus rechts und glatt rechts, die Zunahmen werden glatt rechts gestrickt (Das können Sie auch im Video sehen), dann nach 5 cm werden 9 M zugenommen, dann A.1 stricken. Viel Spaß beim stricken!

Jeannette 18.11.2017 - 15:27:

Hallo, versuche gerade dieses Model nachzuarbeiten. Leider bleib ich schon am Anfang hängen. Wenn ich die erste Reihe zugenommen habe, gäbe ich 20 Maschen auf der Nadel. In der nächsten Reihe kommt ich dann nicht weiter. Habe zwei Maschen zuviel auf der Nadel. Oder stricke ich dann anders weiter bis zu den 5cm Gesamtlänge????? Über eine Hilfe wäre ich dankbar. VG Jeannette

DROPS Design 20.11.2017 kl. 09:00:

Liebe Jeannette, nach 2 cm nehmen Sie zu 20 M zu, dann stricken Sie diese 20 M bis die Arbeit 5 cm mißt, dann nehmen Sie 9 M zu (= 29 M.). Das Video unten zeigt wie man dieses Modell strickt. Viel Spaß beim stricken!

Sophie Marais 30.11.2016 - 15:56:

"EN MÊME TEMPS, quand l'ouvrage mesure 2 cm, augmenter 1 m de chaque côté de chaque section au point mousse (soit 6 augmentations au total) = 35 m. NOTE: Tricoter les jetés au point mousse! Répéter ces augmentations tous les 2 cm encore 3 fois = 53 m." Il faut plutôt lire, en même temps, quand l'ouvrage mesure 7 cm Merci pour votre réponse

DROPS Design 30.11.2016 kl. 16:27:

Bonjour Mme Marais, les 2 cm sont à mesurer depuis le début des torsades. Bon tricot!

Mona 21.11.2016 - 22:59:

Wunderschön aber leider ist die Anleitung sehr verwirrend. Und Kompliziert. Ich Blicke da nicht mehr durch. Schade. Ich hätte es gerne Nachgearbeitet.

DROPS Design 22.11.2016 kl. 09:07:

Liebe Mona, gerne können Sie Ihre Frage hier stellen, und/oder auch Ihren DROPS Laden nachfragen. Viel Spaß beim stricken!

Linda 29.09.2016 - 23:17:

Na het opzetten staat er 1 kantsteek ribbelsteek en dan 2 tricotsteek breien, 1 ribbelsteek enz. maar als ik de film bekijk zie ik 1 kantsteek ribbelsteek, 1 tricotsteek en dan de rest. Wat moet ik nu aanhouden?

DROPS Design 30.09.2016 kl. 14:01:

Hoi Linda. Ik zou het patroon aanhouden.

LOUCHART 11.11.2015 - 09:58:

Je vais en tricoter pour ma table ça fera son petit effet, c'est très joli.

LOUCHART 11.11.2015 - 09:57:

Je vais en tricoter pour ma table ça fera son petit effet, c'est très joli.

Flora 14.10.2015 - 14:49:

Bonjour, quand vous dites " 2 mailles jersey, 1 point mousse "; les mailles jersey se tricotent-elles à l'endroit ou à l'envers ? Merci

DROPS Design 14.10.2015 kl. 17:22:

Bonjour Flora, on va tricoter ces 2 m en jersey endroit (à l'end sur l'end et à l'env sur l'envers). Bon tricot!

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1062

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.