Hvernig á að gera ósýnilegan uppfitjunarkant í tvöföldu prjóni

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að gera óskýnilegan uppfitjunarkant í tvöföldu prjoni. Fitjið upp með þessari aðferð með tveimur litum til skiptis til þess að fá ósýnilega byrjun á stykki með tvöföldu prjóni. Dregna-lykkjan í byrjun verður sleppt niður eftir nokkrar umferðir og er ekki inni í lykkjufjöldanum sem er fitjaður upp. Fitjaðu upp lykkjur samtímis fyrir báðar hliðar og önnur hver lykkja tilheyrir framstykki og bakstykki á stykkinu. Passið uppá að fitja upp jafnan lykkjufjölda þannig að það verða jafn margar lykkjur á framstykki og á bakstykki. Þegar þú prjónar fyrstu umferðina passið uppá að vefja böndunum þannig að fyrstu lykkjurnar haldast saman. Passið uppá að prjóna sléttar lykkjur slétt og brugðnar lykkjur brugðið eins og við sýnum í myndbandinu okkar.

Athugasemdir (6)

Marian Plewman wrote:

Do you have a video for double knitting cast on with two colours in the round?

22.04.2022 - 22:43

DROPS Design answered:

Dear Mrs Plewman, we only have this one, but you can work the first row as shown in the video then join in the round at the end of the first row to continue in the round. When weaving the end you can then fix the small gap at the join. Happy knitting!

25.04.2022 - 08:52

Sunny wrote:

Hi, short question - when will the starting slipknot be dropped, and how do I proceed with it before dropping it?

23.11.2021 - 20:27

DROPS Design answered:

Dear Sunny, on time code 04:10 you can see how to work the last 2 stitches on needle short before dropping off the knot from needle, and how to turn and work the next row. Happy knitting!

24.11.2021 - 08:05

Inma wrote:

Estos vídeos son lo que buscaba. Gracias.

04.01.2021 - 07:47

Hillevi wrote:

Veldig fin video! Lurer på om man må doble maskeantallet i den doble vranborden fra opprinnelig mønster, for deretter å minske tilbake igjen når vrangborden er ferdig?

01.08.2020 - 10:55

DROPS Design answered:

Hei Hillevi. Ja, det stemmer, og man får best resultat ved å ikke bruke for tykt garn ved en slik dobbel vrangbord. God Fornøyelse!

10.08.2020 - 11:06

Julie wrote:

Wonderful instructions. Thank you so much for posting it it

23.05.2019 - 13:04

Islay Mulcahy wrote:

This is probably the best and the clearest double knitting cast-on tutorial that I have ever seen. Thank for making this available to to the knitting world.

24.12.2018 - 17:37

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.