Hvernig á að gera úrtöku í DROPS 155-1 og DROPS 158-17

Í þessu DROPS myndbandinu sýnum við hvernig á að gera úrtöku, á meðan þú prjónar stuttar umferðir og rendur í peysu í DROPS 155-1 og DROPS 158-17. Prjónið þannig: Takið 2 fyrstu lykkjurnar óprjónaðar á hægri prjón, dragið bandið fyrir aftan 2 lykkjur, prjónið þær lykkjur sem eftir eru á prjóni, snúið við og prjónið til baka, en ekki yfir síðustu 2 lykkjurnar. Haldið svona áfram (í hvert skipti sem snúið er við eru 2 lykkjur fleiri settar á hægri prjón) fram og til baka þar til þú hefur 2 lykkjur aftur á prjóni og síðasta umferð er frá röngu. JAFNFRAMT er fellt af í lok annarrar hverrar umferð frá réttu með því að prjóna 2 síðustu lykkju slétt saman.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þessi mynstur með því að smella á myndirnar að neðan.

Tags: jakkapeysur, rendur, stuttar umferðir,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Margit Larsen 06.03.2014 - 21:48:

Kan der ikke laves en video af starten af 3.afsnit . Det er svært at forstå opskriften. Det er meget lettere når man ser video.

Felicitas 04.03.2014 - 11:02:

Danke:-) Ich warte geduldig auf den nächsten Teil. Liebe Grüße

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.