Myndband #169, skráð í: Lærðu að prjóna, Áferðaprjón, Prjónaðir kantar, hliðarkantur
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Claire skrifaði:
Incroyable, mille fois merci.. depuis longtemps j'essaie de comprendre comment faire la m.lis et en réalité je ne l'ai jamais faite !!! En italie cela s'appelle la maglia di vivagno, et jamais personne ni aucune revue ne me l'a jamais expliquée. Vous etes fantastique, superbe, et d'une simplicité incroyable. MERCIIIIIIIIIIIIIIIII :
12.03.2012 - 20:28