Hvernig á að hekla hring fyrir jólin í DROPS Extra 0-1412

Keywords: gatamynstur, hringur, jól, jólaskraut, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum hring fyrir jólin í DROPS Extra 0-1412. Við sýnum byrjun og lok á hverri umferð eftir mynsturteikningu A.1a og A.1b. Í síðustu umferð sýnum við einnig hvernig við heklum lykkjuna. Þessi hringur er heklaður úr DROPS Fabel, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Joelle Baker wrote:

Can I get this as a free pattern if possible for a easy beginners pattern thanks

11.02.2018 - 23:38

DROPS Design answered:

Dear Mrs Baker, to get the pattern click on the picture below video or here. Happy crocheting!

12.02.2018 - 09:58

Annet Wubs wrote:

Ik wil graag een eenvoudig maar mooi rondje (doorsnee ca. 25 à 30 cm., om een dromenvanger te maker voor een lieve vriendin die het ook moeilijk heeft.

05.02.2018 - 05:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.