Hvernig á að hekla glasamottu nr 4 í DROPS Extra 0-1403

Keywords: eldhús, hringur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum glasamottu nr 4 í DROPS Extra 1403. Við sýnum hvernig við heklum byrjun og lok hverrar umferðar eftir mynsturteikningu A.4a, A.4b.
Glasamottan er hekluð úr DROPS Cotton Light, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (4)

Chantal Le Cozanet wrote:

Bonjour, je n'ai pas de son sur la vidéo dommage parce qu'elle est vraiment intéressante mais j'ai quelque fois des doutes sur la maille à piquer. MERCI!!!!

08.04.2020 - 13:51

Christina Rosenkranz wrote:

Wie komme ich denn nun an Video Nr 4? Hier gibt es offensichtlich einen Fehler, den schon meine Vorschreiberinnen angezeigt haben, der aber nicht behoben wurde.

15.01.2020 - 15:19

DROPS Design answered:

Liebe Fran Rosenkranz, danke für den Hinweis. Der deutsche Text wird korrigiert,aber jetzt können Sie das richtige Video hier schauen. Viel Spaß beim häkeln!

17.01.2020 - 07:44

Birgitte Møller wrote:

Når man klikker på forsiden for at få vist nr. 4 vises nr. 5. 😕

22.08.2019 - 21:05

Mona Wiik wrote:

Viser feil bordbrikke. Viser nr 5 isteden for nr 4

20.12.2017 - 18:50

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.