DROPS Extra / 0-1403

Bright Side Coasters by DROPS Design

Heklaðar glasamottur fyrir jólin. Stykkið er heklað úr DROPS Cotton Light.

DROPS Design: Mynstur cl-078
Garnflokkur B
-----------------------------------------------------------
Mál: milli 10-12 cm að þvermáli
Efni:
DROPS COTTON LIGHT frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki B)
50 g litur 01, natur
50 g litur 31, perlugrár
50 g litur 21, ljós beige

Einnig er hægt að hekla stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur B)" – sjá tengil að neðan.

DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 22 stuðlar og 11 umferðir verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (5)

50% Bómull, 50% Polyester
frá 330.00 kr /50g
DROPS Cotton Light uni colour DROPS Cotton Light uni colour 330.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 990kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:

MYNSTUR:
Sjá mynsturteikningu A.1 til A.10.
----------------------------------------------------------

GLASAMOTTUR:
Heklaðar eru 10 glasamottur með 10 mismunandi mynstrum. Motturnar eru númeraðar þannig:
Motta-1 er við hlið á bolla, þannig er talið í línu frá vinstri til hægri.

MOTTA-1:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Byrjið með heklunál 3,5 og natur og heklið í hring eftir mynsturteikningu A.1a (= uppfit + umferð 1). Heklið síðan mynstur eftir mynsturteikningu A.1c alls 6 sinnum í umferð – mynsturteikning A.1b sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og hekluð er sem viðbót við A.1c.
ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.1b og A.1 er loki á hæðina mælist mottan ca 11 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda.

MOTTA-2:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með ljós beige og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.2b alls 1 sinni í umferð og A.2c alls 6 sinnum í umferð – mynsturteikning A.1b sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð sem viðbót við A.2b/A.2c.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.2 er lokið á hæðina mælist mottan ca 11 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda.

MOTTA-3:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með natur og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.3b alls 4 sinnum í umferð – mynsturteikning A.3a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð sem viðbót við A.3b.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.3 er lokið á hæðina mælist mottan ca 11 x 11 cm. Klippið frá og festið enda.

MOTTA-4:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með perlugráum og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.4b – mynsturteikning A.4a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð sem viðbót við A.4b.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.4 er lokið á hæðina mælist mottan ca 12 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda.

MOTTA-5:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með natur og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.5b alls 1 sinni í umferð og A.5c alls 3 sinnum í umferð – mynsturteikning A.5a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð sem viðbót við A.5b/A.5c.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.5 er lokið á hæðina mælist mottan ca 11 x 11 cm. Klippið frá og festið enda.

MOTTA-6:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með ljós beige og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.6b alls 1 sinni í umferð og A.6c alls 6 sinnum í umferð – mynsturteikning A.6a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð sem viðbót við A.6b/A.6c.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.6 er lokið á hæðina mælist mottan ca 12 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda.

MOTTA-7:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með perlugráum og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.7b alls 8 sinnum í umferð – mynsturteikning A.7 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð sem viðbót við A.7b.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.7 er lokið á hæðina mælist mottan ca 11 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda.

MOTTA-8:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með perlugráum og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.8b alls 1 sinni í umferð og A.8c alls 12 sinnum í umferð – mynsturteikning A.8a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð sem viðbót við A.8b/A.8c.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.8 er lokið á hæðina mælist mottan ca 12 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda.

MOTTA-9:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með beige og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.9b alls 1 sinni í umferð og A.9c alls 5 sinnum í umferð – mynsturteikning A.8a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð sem viðbót við A.9b/A.9c.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.9 er lokið á hæðina mælist mottan ca 11 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda.

MOTTA-10:
Stykkið er heklað í hring frá miðju og út.
Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með perlugráum og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan í hring eftir mynsturteikningu A.10b alls 8 sinnum í umferð – mynsturteikning A.10a sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og er hekluð sem viðbót við A.10b.
ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar öll mynsturteikning A.10 er lokið á hæðina mælist mottan ca 10 cm að þvermáli. Klippið frá og festið enda.

Mynstur

= keðjulykkja
= loftlykkja
= 3 loftlykkjur
= 4 loftlykkjur
= fastalykkja um loftlykkjuhring/loftlykkju/loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= fastalykkja á milli 2 fastalykkja
= fastalykkja í aftari lykkjuboga á lykkju
= 2 fastalykkjur í aftari lykkjuboga á lykkju
= stuðull í lykkju
= stuðull um loftlykkjuhring/loftlykkju/loftlykkjubogaa
= 2 stuðlar í sömu lykkju
= Heklið 2 stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin á báðum þessum stuðlum, bregðið bandi einu sinni um heklunálina og dragið bandið í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni
= Heklið 1 stuðul í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegn í lokin, heklið 2 stuðla í næstu lykkju, en bíðið með að bregða bandi um heklunálina og að draga bandið í gegnum báða þessa stuðla, bregðið bandi um heklunálina og dragið bandið í gegnum allar 4 lykkjurnar á heklunálinni
= 5 stular í sömu lykkju
= 4 loftlykkjur, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér
Francesca 29.03.2019 - 08:38:

Molto carini tutti . La domanda e': posso continuare con gli aumenti e farli diventare sottopiatti di circa 32/34 cm? Grazie !

DROPS Design 29.03.2019 kl. 08:59:

Buongiorno Francesca. Sì, continuando con gli aumenti, possono essere ingranditi fino alla misura necessaria. Buon lavoro!

Florence BAERT 10.04.2018 - 23:08:

Que signifie le sigle diamant sur la photo? merci

Cs. Bogyó Katalin 08.02.2018 - 08:40:

Nagyon tetszik a minta! A magyar nyelvű leírásban találtam néhány apró hibát, amit lehet, hogy érdemes lenne javítani. A 4. alátét címében 3. alátét szerepel. A 6. alátét leírásában A.5c mintaelem áll a A.6c helyett, ugyanez a 8. leírásánál. A videóknál a 4. alátét videójának indításakor az 5. jön be,

DROPS Design 11.02.2018 kl. 10:14:

Kedves Katalin! Köszönjük, hogy felhívta a figyelmünket a hibákra, a fordítás javításra került! Sikeres kézimunkázást!

Mel 14.01.2018 - 22:28:

Have recently discovered your website and have just made a couple of these lovely coasters. Have never worked from a diagram before but it was really easy. Looking forward to using more of your fabulous patterns!

A J 24.12.2017 - 21:03:

Please tell me: those sheepmugs, where do I find those? They’re as wonderful as the coasters

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1403

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.