Endalokin nálgast hjá okkur með teppið góða og með nýja kantinum þá kemur fallegur litatónn með 5 umferðum með smáum lykkjum. Góða skemmtun!
UMFERÐ 1
Skiptið yfir í litinn ópalgrænn (nr. 17), lesið – HEKLLEIÐBEININGAR-1, Heklið 1 ll (= 1. l), * 1 fl um/í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf.
Í hornin er heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.
Endið umf með 1 fl í næstu l og 1 kl í 1. l frá byrjun umf, lesið LITASKIPTI.
= 424 fl og 420 ll í umf (= 121 fl og 120 ll á hvorri langhlið, 91 fl og 90 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum.
LITASKIPTI:
Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á þráðinn í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið þráðinn í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.
HEKLLEIÐBEININGAR-1: Ekki hekla of fast í umf með 1 fl + 1 ll.
Heklið * 1 fl um/í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 l *, endurtakið frá *-* alla umf.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Í hornin er heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 fl í næstu l og 1 kl í 1. l frá byrjun umf.
![]() |
= fl |
![]() |
= kl |
UMFERÐ 2:
Skiptið yfir í litinn turkos (nr. 18), heklið 1 ll (= 1. fl). Heklið eins og í umferð 1, en heklið fl um ll og ll yfir fl, lesið LITASKIPTI = 428 fl og 424 ll í umf (= 122 fl og 121 ll á hvorri langhlið, 92 fl og 91 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum. Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.
Heklið fl um ll og ll yfir fl.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Í hornin eru heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.
![]() |
= kl |
UMFERÐ 3:
Skiptið yfir í litinn ljós turkos (nr. 19), heklið 1 ll (= 1. l). Heklið eins og umferð 1, en heklið fl um ll og ll yfir fl, lesið LITASKIPTI = 432 fl og 428 ll í umf (= 123 fl og 122 ll á hvorri langhlið, 93 fl og 92 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum. Endið umf með 1 fl, í næstu l og 1 kl í 1. l frá byrjun umf.
Heklið fl um ll og ll yfir fl.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Í hornin eru heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 fl í næstu l og 1 kl í 1. l frá byrjun umf.
![]() |
= fl |
![]() |
= kl |
UMFERÐ 4
Skiptið yfir í litinn turkos (nr. 18), heklið 1 ll (= 1. fl). Heklið eins og umferð 1, en heklið fl um ll og ll yfir fl, lesið LITASKIPTI = 436 fl og 432 ll í umf (= 124 fl og 123 ll á hvorri langhlið, 94 fl og 93 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum. Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.
Heklið fl um ll og ll yfir fl.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Í hornin eru heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.
![]() |
= kl |
UMFERÐ 5:
Skiptið yfir í litinn ópalgrænn (nr. 17), heklið 1 ll (= 1. l). Heklið eins og umferð 1, en heklið fl um ll og ll yfir fl. Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf, jafnframt er skipt yfir í turkos (nr. 18), lesið LITASKIPTI = 440 fl og 436 ll í umf (= 125 fl og 124 ll á hvorri langhlið, 95 fl og 94 ll á hvorri skammhlið) + 4 3-ll-bogar í hornum.
Klippið frá þráðinn í litnum hvítur (nr. 01) og þráðinn í litinum ljós turkos (nr. 19) og festið enda.
Heklið fl um ll og ll yfir fl.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Í hornin er heklað 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir næstu l.
![]() |
= ll |
![]() |
= fl |
Endið umf með 1 kl í 1. l frá byrjun umf.
![]() |
= kl |
ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).
Tout simplement divin comme Kal ; mon centre est en safran et le reste en restes divers !! Je serai partante une autre fois !!Merci et Bravo !!
07.07.2016 - 19:25