Orðasafn fyrir prjón & hekl

yfirvídd

Yfirvídd er fjöldi cm sem mælt er yfir bringuna / brjóstmál. Í DROPS mynstrum eru allar mælingar á fullunnu flíkinni sýndar á skýringarmynd neðst á hverju mynstri. Til að fá yfirmál allan hringinn þarf að margfalda töluna á skissunni með 2.

samheiti: yfirvídd, brjóstmál, ummál, yfirvíddar, yfirvíddin

flokkur: útlit


"yfirvídd" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn