Orðasafn fyrir prjón & hekl

yfirvídd

Yfirvídd eða brjóstvídd er fjöldi cm um brjóstið. Í DROPS mynstrunum þá finnur þú mál á stykkinu neðst í hverri uppskrift, til að fá fram yfirvíddina þá tekur þú breiddina á stykkinu og margfaldar með 2.

samheiti: yfirvídd, brjóstmál, ummál

flokkur: útlit


"yfirvídd" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn