Orðasafn fyrir prjón & hekl

stuttar umferðir

Stuttar umferðir eru þegar snúið er við í stykki og prjónað til baka, áður en prjónað er að kanti (til loka umferðar). Þegar stuttar umferðir eru prjónaðar verður stykkið breiðara í þeirri hlið þar sem fleiri umferðir eru prjónaðar.

samheiti: stuttar umferðir, snúið við

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna stuttar umferðir - einfalt


"stuttar umferðir" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn