Orðasafn fyrir prjón & hekl

stuttar umferðir

Stuttar umferðir hjálpa til við að móta stykkið og eru prjónaðar með því að snúa við og prjóna til baka án þess að hafa prjónað yfir allar lykkjur í umferð. Þegar prjónaðar eru stuttar umferðir verður stykkið hærra þar sem fleiri umferðir eru prjónaðar.

samheiti: stuttar umferðir, snúið við, stuttum umferðum, stutt umferð

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur


"stuttar umferðir" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn