Orðasafn fyrir prjón & hekl

stroff

Stroffprjón samanstendur af sléttum og brugðnum lykkjum, stroff er mjög teygjanlegt og er oftast notað framan á ermum, nest á peysum, í köntum og neðst á húfum.

samheiti: stroff, stroffprjón

flokkur: aðferð

Hvernig á að prjóna stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðin)


"stroff" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn