Orðasafn fyrir prjón & hekl

steypa lykkju yfir

Þegar steypa á óprjónaðri lykkju yfir er hægri prjóni stungið í lykkjuna eins og prjóna eigi hana slétt og í stað þess að prjóna lykkjuna er henni steypt yfir á hægri prjón.

samheiti: steypið 1 lykkju yfir, óprjónuð lykkja steypt yfir, takið óprjónaða lykkju

flokkur: aðferð

Hvernig á að fækka lykkjum með því að taka 1 lykkju óprjónaða, prjóna 1 lykkju slétt, steypa óprjónu


"steypa lykkju yfir" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn