Orðasafn fyrir prjón & hekl

sjalkragi

Sjalkragi er form á kraga á flík sem nær beint upp og í kringum háls, oft stendur kraginn út aftan í hnakka

samheiti: sjalkragi, kragi

flokkur: útlit

Finna samsvarandi mynstur

Hvernig á að prjóna einfaldan sjalkraga


"sjalkragi" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn