Orðasafn fyrir prjón & hekl

silki (trefjar)

Silki þráður eru fínar samfelldar trefjar framleiddar úr þráðum af púpu silkiorms. Silki lirfan er ræktuð á meðan villiskilki eða tussah silki er sótt úr villtri náttúrunni. Silki þráðurinn er einn af sterkustu náttúrulegu trefjunum okkar og myndar fallega gljáandi áferð. Fallegt er að sameina silki með öðrum þráðum sérstaklega ull. Silkið verður sérstaklega fallegt þegar það er litað.

samheiti: silki, silkiormur

flokkur: garn


"silki (trefjar)" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn