Orðasafn fyrir prjón & hekl

prjónfesta

Prjónfesta útskýrir hversu margar lykkjur eiga að vera á 10 cm á hæðina og á breiddina. Mikilvægt er að halda sig við þá prjónfestu sem er gefin upp í mynstri, til að fá sama mál og gefið er upp í mynsturteikningu. Ef of margar lykkjur eru á 10 cm verður stykkið og lítið og þá er hægt að prófa að prjóna með grófari prjónum. Ef og fáar lykkjur eru á 10 cm verður stykkið of stórt og hægt er að prófa að prjóna með grófari prjónum.

samheiti: prjónfesta, prjónfestu, prjónfestan

flokkur: annað

Hvernig á kanna prjónfestu / gera prufu


"prjónfesta" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn