Orðasafn fyrir prjón & hekl

polyamid (trefjar)

Polyamid trefjar eru betur þekktar sem nylon, mjög slitsterkar og léttar trefjar (hægt að þvo í þvottavél og þurrka í þurrkara) teygjanlegar sem er fullkomið að blanda með öðrum trefjum þegar framleiða á t.d. sokkagarn.

samheiti: polyamid, nylon

flokkur: garn


"polyamid (trefjar)" á öðru tungumáli


Aftur í orðasafn